McIlroy leiðir eftir fyrsta dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2022 23:45 Rory McIlroy lék manna best á fyrsta degi PGA-meistaramótsins í golfi í kvöld. Christian Petersen/Getty Images Norður-Írinn Rory McIlroy er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring. McIlroy lék holurnar átján á 65 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Jafnir í öðru sæti eru Bandaríkjamennirnir Will Zalatoris og Tom Hoge sem léku báðir á fjórum höggum undir pari. .@McIlroyRory today:SG: Off the Tee - 2.28 (2nd)Driving Distance - 331.5 (4th)SG: Tee to Green - 4.36 (5th) pic.twitter.com/AQvZ94urJS— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 Þar á eftir koma þeir Matt Kuchar, Abraham Ancer og Justin Thomas á þrmur höggum undir pari, en efsti maður heimslistans, Xander Schauffele, er ásamt níu öðrum kylfingum í áttunda sæti á tveimur höggum undir pari. Þá eru nokkur stór nöfn sem náðu sér ekki á strik á fyrsta degi mótsins. Dustin Johnson og Jon Rahm léku báðir á tveimur höggum yfir pari og Tiger Woods lauk hringnum á 74 höggum, eða fjórum höggum yfir pari vallarins. The fans love it. @TigerWoods birdies his first hole of the day. pic.twitter.com/eDkD8SYTkB— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 PGA-meistaramótiðí golfi heldur áfram á Stöð 2 Golf á morgun og verður hægt að fylgjast með öllu því helsta sem gerist frá klukkan 18:00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. PGA-meistaramótið Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
McIlroy lék holurnar átján á 65 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Jafnir í öðru sæti eru Bandaríkjamennirnir Will Zalatoris og Tom Hoge sem léku báðir á fjórum höggum undir pari. .@McIlroyRory today:SG: Off the Tee - 2.28 (2nd)Driving Distance - 331.5 (4th)SG: Tee to Green - 4.36 (5th) pic.twitter.com/AQvZ94urJS— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 Þar á eftir koma þeir Matt Kuchar, Abraham Ancer og Justin Thomas á þrmur höggum undir pari, en efsti maður heimslistans, Xander Schauffele, er ásamt níu öðrum kylfingum í áttunda sæti á tveimur höggum undir pari. Þá eru nokkur stór nöfn sem náðu sér ekki á strik á fyrsta degi mótsins. Dustin Johnson og Jon Rahm léku báðir á tveimur höggum yfir pari og Tiger Woods lauk hringnum á 74 höggum, eða fjórum höggum yfir pari vallarins. The fans love it. @TigerWoods birdies his first hole of the day. pic.twitter.com/eDkD8SYTkB— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 PGA-meistaramótiðí golfi heldur áfram á Stöð 2 Golf á morgun og verður hægt að fylgjast með öllu því helsta sem gerist frá klukkan 18:00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
PGA-meistaramótið Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira