Ásdís gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Árni Sæberg skrifar 20. maí 2022 10:55 Ásdís Kristjánsdóttir ætlar sér að verða bæjarstjóri Kópavogs. Vísir Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir viðræður Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna ganga vel og að afstaða Sjálfstæðismanna sé skýr; stærsti flokkurinn eigi að fá bæjarstjórastólinn. Formlegar viðræður hófust milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gær. Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, segir viðræður ganga vel og að von sé á að meirihluti verði myndaður strax í næstu viku. „Við munum næstu daga fara yfir áherslur beggja flokka og vonumst til að klára málefnasamninginn á næstu dögum,“ segir Ásdís í samtali við Vísi. Langstærsti flokkurinn gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Ásdís fer ekki leynt með það að hún ætli sér að verða næsti bæjarstjóri Kópavogs. „Við höfum auðvitað sagt það opinberlega að við, sem langstærsti flokkurinn, gerum tilkall til bæjarstjórastólsins. Sú afstaða hefur ekki breyst,“ segir Ásdís. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarmanna í Kópavogi, sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að það hefði áhrif á viðræður að Ásdís hafi verið mjög skýr um að hún vilji bæjarstjórastólinn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarstjórnarfulltrúa kjörna og Framsókn tvo. Ellefu menn skipa bæjarstjórn Kópavogs og myndu flokkarnir tveir því mynda minnsta mögulega meiri hluta. Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Formlegar viðræður hófust milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gær. Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, segir viðræður ganga vel og að von sé á að meirihluti verði myndaður strax í næstu viku. „Við munum næstu daga fara yfir áherslur beggja flokka og vonumst til að klára málefnasamninginn á næstu dögum,“ segir Ásdís í samtali við Vísi. Langstærsti flokkurinn gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Ásdís fer ekki leynt með það að hún ætli sér að verða næsti bæjarstjóri Kópavogs. „Við höfum auðvitað sagt það opinberlega að við, sem langstærsti flokkurinn, gerum tilkall til bæjarstjórastólsins. Sú afstaða hefur ekki breyst,“ segir Ásdís. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarmanna í Kópavogi, sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að það hefði áhrif á viðræður að Ásdís hafi verið mjög skýr um að hún vilji bæjarstjórastólinn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarstjórnarfulltrúa kjörna og Framsókn tvo. Ellefu menn skipa bæjarstjórn Kópavogs og myndu flokkarnir tveir því mynda minnsta mögulega meiri hluta.
Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira