Örmagna ferðamenn og slasaður fjallgöngumaður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. maí 2022 16:00 Þyrlusveit gæslunnar hefur farið í tvö útköll í dag. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur farið í tvö útköll í dag. Annað var vegna tveggja erlendra ferðamanna sem örmögnuðust við Trölladyngju, en hitt vegna slasaðs göngumanns á Esjunni. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Ferðamennirnir sem sóttir voru norður af Trölladyngju, skammt frá Vatnajökli, höfðu haft með sér neyðarsendi sem þeir notuðu til að senda út merki með staðsetningu sinni. „Þyrlan fann ferðamennina á staðnum og flutti þá til Reykjavíkur, lenti um klukkan tvö.“ Ásgeir segir afar heppilegt að ferðamenn séu með einhverskonar neyðarsenda á sér, það auðveldi leitir og björgunarstarf til muna, enda sé hægt að sjá með nokkurri nákvæmni hvar fólk er statt þegar slík merki eru send. „Það er gott að fólkið fannst fljótt og örugglega og hægt að koma því til Reykjavíkur,“ segir Ásgeir. Aðstæður á Esjunni kölluðu á þyrluna Skömmu eftir að hafa lent með ferðamennina í Reykjavík fékk þyrlusveitin annað útkall, þá vegna göngumanns sem hafði slasast á Esjunni. „Björgunarmenn voru komnir að honum og hlúðu að honum. En vegna aðstæðna í fjallinu þótti heppilegra að þyrlan myndi flytja hann á sjúkrahús og lenti með hann núna á fjórða tímanum á Landspítalanum í Fossvogi,“ segir Ásgeir. Landhelgisgæslan Esjan Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Ferðamennirnir sem sóttir voru norður af Trölladyngju, skammt frá Vatnajökli, höfðu haft með sér neyðarsendi sem þeir notuðu til að senda út merki með staðsetningu sinni. „Þyrlan fann ferðamennina á staðnum og flutti þá til Reykjavíkur, lenti um klukkan tvö.“ Ásgeir segir afar heppilegt að ferðamenn séu með einhverskonar neyðarsenda á sér, það auðveldi leitir og björgunarstarf til muna, enda sé hægt að sjá með nokkurri nákvæmni hvar fólk er statt þegar slík merki eru send. „Það er gott að fólkið fannst fljótt og örugglega og hægt að koma því til Reykjavíkur,“ segir Ásgeir. Aðstæður á Esjunni kölluðu á þyrluna Skömmu eftir að hafa lent með ferðamennina í Reykjavík fékk þyrlusveitin annað útkall, þá vegna göngumanns sem hafði slasast á Esjunni. „Björgunarmenn voru komnir að honum og hlúðu að honum. En vegna aðstæðna í fjallinu þótti heppilegra að þyrlan myndi flytja hann á sjúkrahús og lenti með hann núna á fjórða tímanum á Landspítalanum í Fossvogi,“ segir Ásgeir.
Landhelgisgæslan Esjan Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira