Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 17:31 Kurt Zouma, miðvörður West Ham United og dýraníðingur. Marc Atkins/Getty Images Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. Fyrr á þessu ári – í febrúar nánar tiltekið – birti einhver nákominn hinum 27 gamla Zouma myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann sést beita þáverandi gæludýr sín, tvo ketti, ofbeldi. Í myndbandinu má sjá Zouma slá og sparka í kettina. Kurt og bróðir hans Yoan þurfa að mæta í dómsal á morgun þar sem þeir eru ákærðir fyrir að brjóta reglur um velferð dýra. Kurt Zouma will be in court Tuesday after being charged with three offences under the Animal Welfare Act.Zouma is accused of causing "unnecessary suffering" to his cat and failing to protect it from "pain suffering, injury or disease." pic.twitter.com/7w2jsprpef— B/R Football (@brfootball) May 23, 2022 Leikmaðurinn spilaði áfram með West Ham eftir að atvikið komst upp en David Moyes, þjálfari liðsins sagði ekkert því til fyrirstöðu að Kurt myndi spila með West Ham. Sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar reyndu að taka Kurt úr jafnvægi með því að mjálma í eyrað á honum eftir að upp komst um atvikið. Dýrin voru í kjölfarið tekin af Zouma og á morgun kemur í ljós hver refsingin verður fyrir þetta ömurlega athæfi. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01 Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. 14. apríl 2022 09:00 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Fyrr á þessu ári – í febrúar nánar tiltekið – birti einhver nákominn hinum 27 gamla Zouma myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann sést beita þáverandi gæludýr sín, tvo ketti, ofbeldi. Í myndbandinu má sjá Zouma slá og sparka í kettina. Kurt og bróðir hans Yoan þurfa að mæta í dómsal á morgun þar sem þeir eru ákærðir fyrir að brjóta reglur um velferð dýra. Kurt Zouma will be in court Tuesday after being charged with three offences under the Animal Welfare Act.Zouma is accused of causing "unnecessary suffering" to his cat and failing to protect it from "pain suffering, injury or disease." pic.twitter.com/7w2jsprpef— B/R Football (@brfootball) May 23, 2022 Leikmaðurinn spilaði áfram með West Ham eftir að atvikið komst upp en David Moyes, þjálfari liðsins sagði ekkert því til fyrirstöðu að Kurt myndi spila með West Ham. Sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar reyndu að taka Kurt úr jafnvægi með því að mjálma í eyrað á honum eftir að upp komst um atvikið. Dýrin voru í kjölfarið tekin af Zouma og á morgun kemur í ljós hver refsingin verður fyrir þetta ömurlega athæfi.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01 Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. 14. apríl 2022 09:00 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30
Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01
Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01
Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. 14. apríl 2022 09:00