Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2022 13:49 Hólmar Örn Eyjólfsson í baráttu við Romelu Lukaku í leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni fyrir tæpum tveimur árum. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. Fyrir ári síðan tilkynnti Hólmar Arnari að hann væri hættur í landsliðinu. Síðan þá hafa reynslumiklir miðverðir helst úr lestinni og Arnar freistaði því þess að fá Hólmar til að endurskoða ákvörðun sína. „Ég talaði við hann. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi hans sem leikmann. Það er ekki langt síðan hann spilaði með Rosenborg á háu getustigi og hann hefur byrjað tímabilið með Val vel,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. „Það er ár síðan Hólmar tilkynnti mér að hann ætlaði að einbeita sér að sínum ferli. Maður er með nei en getur fengið já. Hann er ekki bara mjög góður leikmaður heldur mjög reyndur.“ Að sögn Arnars hugsaði Hólmar málið en sagði á endanum nei. Hólmar lék nítján landsleiki og skoraði tvö mörk. Eftir að hafa spilað sem atvinnumaður erlendis síðan 2008 sneri Hólmar aftur heim til Íslands í vetur og samdi við Val. Þrír miðverðir eru í íslenska hópnum sem var kynntur í dag: Ari Leifsson, Brynjar Ingi Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson. Þá getur Hörður Björgvin Magnússon leyst þá stöðu. Ísland mætir Albaníu tvívegis í Þjóðadeildinni í næsta mánuði og Ísrael einu sinni. Þá eigast Ísland og San Marinó við í vináttulandsleik. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Fyrir ári síðan tilkynnti Hólmar Arnari að hann væri hættur í landsliðinu. Síðan þá hafa reynslumiklir miðverðir helst úr lestinni og Arnar freistaði því þess að fá Hólmar til að endurskoða ákvörðun sína. „Ég talaði við hann. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi hans sem leikmann. Það er ekki langt síðan hann spilaði með Rosenborg á háu getustigi og hann hefur byrjað tímabilið með Val vel,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. „Það er ár síðan Hólmar tilkynnti mér að hann ætlaði að einbeita sér að sínum ferli. Maður er með nei en getur fengið já. Hann er ekki bara mjög góður leikmaður heldur mjög reyndur.“ Að sögn Arnars hugsaði Hólmar málið en sagði á endanum nei. Hólmar lék nítján landsleiki og skoraði tvö mörk. Eftir að hafa spilað sem atvinnumaður erlendis síðan 2008 sneri Hólmar aftur heim til Íslands í vetur og samdi við Val. Þrír miðverðir eru í íslenska hópnum sem var kynntur í dag: Ari Leifsson, Brynjar Ingi Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson. Þá getur Hörður Björgvin Magnússon leyst þá stöðu. Ísland mætir Albaníu tvívegis í Þjóðadeildinni í næsta mánuði og Ísrael einu sinni. Þá eigast Ísland og San Marinó við í vináttulandsleik.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira