FH ekki tekið neina ákvörðun um Eggert Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 15:24 Eggert Gunnþór Jónsson hefur spilað tvo leiki eftir að héraðssaksóknari vísaði máli hans frá. vísir/Hulda Margrét Óljóst er hvaða áhrif það hefur á stöðu knattspyrnumannsins Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá FH að niðurfelling máls hans og Arons Einars Gunnarssonar hafi nú verið kærð. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er endanleg niðurstaða ekki komin í mál Eggerts og Arons sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn árið 2010. Þeir hafa báðir neitað sök og héraðssaksóknari vísaði málinu frá en sú niðurstaða hefur nú verið kærð. Samkvæmt nýjum reglum sem stjórn KSÍ hefur sett fyrir sambandið hefur þetta í för með sér að Aron og Eggert eru ekki gjaldgengir í íslenska landsliðið en Eggert hefur reyndar ekki spilað landsleik síðan árið 2019. Staða Eggerts hjá FH er hins vegar í óvissu en hann var látinn stíga til hliðar 21. apríl, eftir að FH hlaut gagnrýni vegna þess að Eggert spilaði fyrir liðið þrátt fyrir að niðurstaða hefði ekki fengist í nauðgunarmálinu. Þegar héraðssaksóknari hafði vísað málinu frá sneri Eggert svo til fyrri starfa fyrir hálfum mánuði og hann hefur síðan leikið tvo leiki. „Tökum þá ákvörðun sem við teljum rétta og besta“ FH-ingar hafa ekki tekið ákvörðun um framhaldið: „Við erum ekki búin að taka neina ákvörðun. Við vorum náttúrulega bara að fá að vita af þessu svo að það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála. En var þá ekki búið að ræða það að þessi staða gæti komið upp? „Það hefur að sjálfsögðu verið rætt en engin ákvörðun tekin. Málið er því bara þannig statt núna. Við skoðum þetta núna og tökum þá ákvörðun sem við teljum rétta og besta,“ segir Davíð. FH á fyrir höndum bikarleik í kvöld í Kaplakrika klukkan 19:15, gegn Kára í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. FH Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er endanleg niðurstaða ekki komin í mál Eggerts og Arons sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn árið 2010. Þeir hafa báðir neitað sök og héraðssaksóknari vísaði málinu frá en sú niðurstaða hefur nú verið kærð. Samkvæmt nýjum reglum sem stjórn KSÍ hefur sett fyrir sambandið hefur þetta í för með sér að Aron og Eggert eru ekki gjaldgengir í íslenska landsliðið en Eggert hefur reyndar ekki spilað landsleik síðan árið 2019. Staða Eggerts hjá FH er hins vegar í óvissu en hann var látinn stíga til hliðar 21. apríl, eftir að FH hlaut gagnrýni vegna þess að Eggert spilaði fyrir liðið þrátt fyrir að niðurstaða hefði ekki fengist í nauðgunarmálinu. Þegar héraðssaksóknari hafði vísað málinu frá sneri Eggert svo til fyrri starfa fyrir hálfum mánuði og hann hefur síðan leikið tvo leiki. „Tökum þá ákvörðun sem við teljum rétta og besta“ FH-ingar hafa ekki tekið ákvörðun um framhaldið: „Við erum ekki búin að taka neina ákvörðun. Við vorum náttúrulega bara að fá að vita af þessu svo að það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála. En var þá ekki búið að ræða það að þessi staða gæti komið upp? „Það hefur að sjálfsögðu verið rætt en engin ákvörðun tekin. Málið er því bara þannig statt núna. Við skoðum þetta núna og tökum þá ákvörðun sem við teljum rétta og besta,“ segir Davíð. FH á fyrir höndum bikarleik í kvöld í Kaplakrika klukkan 19:15, gegn Kára í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
FH Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira