Vaktin: Lavrov sendir viðvörun vegna vopnasendinga vestrænna ríkja Bjarki Sigurðsson, Árni Sæberg og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 26. maí 2022 07:47 Sergey Lavrov er utanríkisráðherra Rússlands. Vísir/AP Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir að það sé hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar í dag: Utanríkisráðherra Bretlands segir Pútín halda heiminum í gíslingu með því að nota hungur og matarskort sem vopn. Rússar ætla að henda blaðamönnum frá Vesturlöndum úr landi ef YouTube lokar á aðra útsendingu af fundi hjá þeim. Tyrkir eru í viðræðum við Úkraínumenn og Rússa um að opna leið fyrir Úkraínu til að flytja korn. Anarkistar frá löndum víðsvegar um heiminn hafa gengið til liðs við hersveitir Úkraínumanna. Um átta þúsund Úkraínumenn eru í haldi hópa sem styðja árás Rússa. Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir það hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, hefur varað vestræn ríki við að senda vopn til Úkraínu sem hægt væri að nota til árása á rússneskt landsvæði. Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar í dag: Utanríkisráðherra Bretlands segir Pútín halda heiminum í gíslingu með því að nota hungur og matarskort sem vopn. Rússar ætla að henda blaðamönnum frá Vesturlöndum úr landi ef YouTube lokar á aðra útsendingu af fundi hjá þeim. Tyrkir eru í viðræðum við Úkraínumenn og Rússa um að opna leið fyrir Úkraínu til að flytja korn. Anarkistar frá löndum víðsvegar um heiminn hafa gengið til liðs við hersveitir Úkraínumanna. Um átta þúsund Úkraínumenn eru í haldi hópa sem styðja árás Rússa. Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir það hættulegra að láta undan kröfum Pútíns en að ögra honum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, hefur varað vestræn ríki við að senda vopn til Úkraínu sem hægt væri að nota til árása á rússneskt landsvæði. Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira