Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 13:31 Mo Salah verður áfram í Liverpool-borg. EPA-EFE/PETER POWELL Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mo Salah í Bítlaborginni. Hann á rúmt ár eftir af samningi sínum við Liverpool og hefur ekki enn skrifað undir framlengingu. Hinn 29 ára gamli Salah hefur verið orðaður við bæði París Saint-Germain sem og Real Madríd – liðið sem mætir Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Hann hefur nú þaggað niður í þeim orðrómum að úrslitaleikurinn gæti verið hans síðasti fyrir Liverpool en það virðist þó alls óvíst hvort hann ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Eigendur Liverpool vilja ólmir halda Salah og Mané hjá félaginu en sá síðarnefndi gæti verið seldur í sumar fari svo að hann skrifi ekki undir nýjan samning. Hann mun tilkynna hvað framtíðin ber í skauti sér að úrslitaleiknum loknum. I m going to answer after the Champions League. Sadio Mané responds to being asked about his future at Liverpool. pic.twitter.com/YWx3WA4pfq— Football Daily (@footballdaily) May 25, 2022 Salah hefur verið frábær fyrir Liverpool í vetur, alls hefur hann skorað 31 mark og lagt upp 16 til viðbótar í 50 leikjum. Hann getur bætt við þann fjölda á laugardagskvöldið. Gæti það orðið þriðji titillinn sem Liverpool vinnur á leiktíðinni en félagið sigraði enska deildar- og FA-bikarinn. Þá endaði það aðeins stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City í deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mo Salah í Bítlaborginni. Hann á rúmt ár eftir af samningi sínum við Liverpool og hefur ekki enn skrifað undir framlengingu. Hinn 29 ára gamli Salah hefur verið orðaður við bæði París Saint-Germain sem og Real Madríd – liðið sem mætir Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Hann hefur nú þaggað niður í þeim orðrómum að úrslitaleikurinn gæti verið hans síðasti fyrir Liverpool en það virðist þó alls óvíst hvort hann ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Eigendur Liverpool vilja ólmir halda Salah og Mané hjá félaginu en sá síðarnefndi gæti verið seldur í sumar fari svo að hann skrifi ekki undir nýjan samning. Hann mun tilkynna hvað framtíðin ber í skauti sér að úrslitaleiknum loknum. I m going to answer after the Champions League. Sadio Mané responds to being asked about his future at Liverpool. pic.twitter.com/YWx3WA4pfq— Football Daily (@footballdaily) May 25, 2022 Salah hefur verið frábær fyrir Liverpool í vetur, alls hefur hann skorað 31 mark og lagt upp 16 til viðbótar í 50 leikjum. Hann getur bætt við þann fjölda á laugardagskvöldið. Gæti það orðið þriðji titillinn sem Liverpool vinnur á leiktíðinni en félagið sigraði enska deildar- og FA-bikarinn. Þá endaði það aðeins stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City í deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira