Forseti Alþjóðabankans óttast heimskreppu Bjarki Sigurðsson skrifar 26. maí 2022 15:13 David Malpass (t.h.) ásamt Svenja Schulze, efnahagsráðherra Þýskalands. AP/Bernd von Jutrczenka David Malpass, forseti Alþjóðabankans, telur heimskreppu yfirvofandi og að fátt geti komið í veg fyrir að svo fari. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hann hafi látið þessi orð falla á ráðstefnu sem haldin var í gær. Stríðið í Úkraínu, skortur á jarðeldsneyti, matvælaskortur og áhrif kórónuveirunnar í Kína hafi öll haft áhrif á hagkerfið og geti leitt af sér heimskreppu. „Þegar við lítum á verga landsframleiðslu heimsins (VLF), þá er erfitt að sjá hvernig við forðumst kreppu,“ sagði Malpass á viðburði í Bandaríkjunum í gær. Mörg ríki hafa lokað á viðskipti við Rússa eftir innrás þeirra í Úkraínu. Verðið á jarðeldsneyti hefur hækkað gífurlega eftir að ríki fóru að leita annað en til Rússlands. Þróunarlönd finna fyrir miklum matavælaskorti þessa stundina, að hluta til vegna lokunar Rússa á höfnum Úkraínu við Svartahaf. Um 20 milljón tonn af korni bíða til að mynda nú útflutnings í höfnum Úkraínu. Í mörgum af stærstu borgum Kína, til dæmis í viðskiptaborginni Shanghæ, hefur verið ráðist til sóttvarnaaðgerða í kjölfar nýrra kórónuveirusmita. Aðgerðirnar hafa nú þegar hægt gífurlega á framleiðslu í Kína sem er næst stærsta hagkerfi heims. Efnahagsmál Alþjóðabankinn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hann hafi látið þessi orð falla á ráðstefnu sem haldin var í gær. Stríðið í Úkraínu, skortur á jarðeldsneyti, matvælaskortur og áhrif kórónuveirunnar í Kína hafi öll haft áhrif á hagkerfið og geti leitt af sér heimskreppu. „Þegar við lítum á verga landsframleiðslu heimsins (VLF), þá er erfitt að sjá hvernig við forðumst kreppu,“ sagði Malpass á viðburði í Bandaríkjunum í gær. Mörg ríki hafa lokað á viðskipti við Rússa eftir innrás þeirra í Úkraínu. Verðið á jarðeldsneyti hefur hækkað gífurlega eftir að ríki fóru að leita annað en til Rússlands. Þróunarlönd finna fyrir miklum matavælaskorti þessa stundina, að hluta til vegna lokunar Rússa á höfnum Úkraínu við Svartahaf. Um 20 milljón tonn af korni bíða til að mynda nú útflutnings í höfnum Úkraínu. Í mörgum af stærstu borgum Kína, til dæmis í viðskiptaborginni Shanghæ, hefur verið ráðist til sóttvarnaaðgerða í kjölfar nýrra kórónuveirusmita. Aðgerðirnar hafa nú þegar hægt gífurlega á framleiðslu í Kína sem er næst stærsta hagkerfi heims.
Efnahagsmál Alþjóðabankinn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira