Flestir sem bíða brottflutnings frá Nígeríu og Írak Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2022 15:35 Skrifstofa Útlendingastofnunar í Kópavogi. Vísir/Friðrik Þór Tæplega tvö hundruð manns sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi bíða nú brottvísunar, flestir þeirra frá Nígeríu og Írak. Flestir verða sendir til Grikklands sem afnam nýlega takmarkanir á móttöku fólks sem er vísað frá öðrum löndum. Í upplýsingum sem Útlendingastofnun hefur tekið saman kemur fram að af þeim 197 sem bíða brottvísunar hefur 102 verið synjað um vernd við efnislega meðferð umsóknar, 29 bíða endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 51 bíður endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli þess að njóta þar fyrir alþjóðlegrar verndar. Fimmtán manns á listanum var gert að yfirgefa landið eftir að í ljós kom að þeir dvöldust hér ólöglega. Nígeríumenn eru fjölmennastir þeirra sem bíða brottvísunar en þeir eru 48 talsins. Frá Írak eru 34, fimmtán eru frá Palestínu en tíu frá Pakistan. Grikkland tekur við 44 þeirra sem bíða brottvísunar, Nígería þrjátíu, Ítalía 23, Írak þrettán og Ungverjaland tólf. Í tilkynningu Útlendingastofnunar kemur fram að tvær fjölskyldur séu í þeim hópi sem bíða endursendingar vegna verndar í öðru landi og á að senda til Grikklands. Ljóst sé að þeim verði ekki fylgt úr landi þar sem réttur til efnislegrar meðferðar stofnist á næstu dögum vegna þess hversu lengi þær hafa dvalið í landinu. Því undirbúi stoðdeild ríkislögreglustjóra ekki flutning á neinum börnum eða fjölskyldum þeirra til Grikklands. Meðalaldur þeirra sem bíða brottvísunar er 28 ár. Af þeim eru 37 átján ára eða yngri en 160 eru eldri en átján ára. Innflytjendamál Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Í upplýsingum sem Útlendingastofnun hefur tekið saman kemur fram að af þeim 197 sem bíða brottvísunar hefur 102 verið synjað um vernd við efnislega meðferð umsóknar, 29 bíða endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og 51 bíður endursendingar til annars Evrópuríkis á grundvelli þess að njóta þar fyrir alþjóðlegrar verndar. Fimmtán manns á listanum var gert að yfirgefa landið eftir að í ljós kom að þeir dvöldust hér ólöglega. Nígeríumenn eru fjölmennastir þeirra sem bíða brottvísunar en þeir eru 48 talsins. Frá Írak eru 34, fimmtán eru frá Palestínu en tíu frá Pakistan. Grikkland tekur við 44 þeirra sem bíða brottvísunar, Nígería þrjátíu, Ítalía 23, Írak þrettán og Ungverjaland tólf. Í tilkynningu Útlendingastofnunar kemur fram að tvær fjölskyldur séu í þeim hópi sem bíða endursendingar vegna verndar í öðru landi og á að senda til Grikklands. Ljóst sé að þeim verði ekki fylgt úr landi þar sem réttur til efnislegrar meðferðar stofnist á næstu dögum vegna þess hversu lengi þær hafa dvalið í landinu. Því undirbúi stoðdeild ríkislögreglustjóra ekki flutning á neinum börnum eða fjölskyldum þeirra til Grikklands. Meðalaldur þeirra sem bíða brottvísunar er 28 ár. Af þeim eru 37 átján ára eða yngri en 160 eru eldri en átján ára.
Innflytjendamál Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira