Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 09:53 Jürgen Klopp var stoltur af líði sínu þrátt fyrir tapið í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. „Ég er með frábæran leikmannahóp í höndunum sem getur barist um alla titla sem í boði eru. Þannig verður það einnig á næsta keppnistímabili," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir að lið hans laut í lægra haldi fyrir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í París í gærkvöldi. „Hvar verður úrslitaleikurinn í keppninni á næstu leiktíð. Istanbúl er það ekki. Farið að huga að því að bóka hótel þar," sagði Klopp við stuðningsmenn Liverpool. „Það er góður árangur að komast í úrslitaleikinn og við getum borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa ekki náð þeim úrslitum sem við vildum. Nú hvílum við okkur, fáum góðan nætursvefn og þegar rykið hefust sest munum við átta okkur á að tímabilið var frábært," sagði Þjóðverjinn en Liverpool-liðið mun fagna góðum árangri á tímabilinu í heimaborg sinni. Liverpool hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar einu stigi á eftir Manchester City, varð enskur bikarmeistari og sigraði enska deildarbikarinn. Auk þess varð liðið að sætta sig við silfur í Meistaradeild Evrópu. „Við erum á góðum stað með liðið þessa stundina og munum mæta öflugir til leiks á næsta tímabili og gera atlögu að þessum titlum aftur," sagði hann um framhaldið. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
„Ég er með frábæran leikmannahóp í höndunum sem getur barist um alla titla sem í boði eru. Þannig verður það einnig á næsta keppnistímabili," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir að lið hans laut í lægra haldi fyrir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í París í gærkvöldi. „Hvar verður úrslitaleikurinn í keppninni á næstu leiktíð. Istanbúl er það ekki. Farið að huga að því að bóka hótel þar," sagði Klopp við stuðningsmenn Liverpool. „Það er góður árangur að komast í úrslitaleikinn og við getum borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa ekki náð þeim úrslitum sem við vildum. Nú hvílum við okkur, fáum góðan nætursvefn og þegar rykið hefust sest munum við átta okkur á að tímabilið var frábært," sagði Þjóðverjinn en Liverpool-liðið mun fagna góðum árangri á tímabilinu í heimaborg sinni. Liverpool hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar einu stigi á eftir Manchester City, varð enskur bikarmeistari og sigraði enska deildarbikarinn. Auk þess varð liðið að sætta sig við silfur í Meistaradeild Evrópu. „Við erum á góðum stað með liðið þessa stundina og munum mæta öflugir til leiks á næsta tímabili og gera atlögu að þessum titlum aftur," sagði hann um framhaldið.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira