Segja Elanga líta út eins og nýjan Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 09:01 Það virðist sem Cristiano Ronaldo hafi haft mikil áhrif á Anthony Elanga. James Gill/Getty Images Anthony Elanga og Cristiano Ronaldo voru að hluta til ljósið í myrkrinu á annars ömurlegu tímabili Manchester United. Það virðist sem Svíinn ungi hafi lært eitt og annað af hinum margreynda Portúgala. Sænskir fjölmiðlar eiga vart orð til að lýsa breytingu hins tvítuga Elanga sem var aðallega í hlutverki hlauparans í vetur. Hann virðist nánast hafa verið inn í líkamsræktarsal allt frá því tímabilinu lauk ef marka má myndir af drengnum. „Það virðist sem hann sé kominn með sama æfingaplan og Cristiano Ronaldo,“ segir ESPN en Sportbladet í Svíþjóð greinir frá. Looks like Anthony Elanga is following Cristaino Ronaldo's workout regime pic.twitter.com/acERUROYlz— ESPN UK (@ESPNUK) May 25, 2022 Elanga hefur áður greint frá því að Ronaldo – sem er 17 árum eldri – sé hans helsta fyrirmynd og að Portúgalinn sé alltaf að gefa honum ráð til að bæta leik sinn. Elanga virðist hafa hlustað á fyrirmynd sína, allavega hvað varðar að lyfta lóðum. Ronaldo fór á sínum tíma úr því að vera snöggur vængmaður í þennan ofuríþróttamann sem við þekkjum í dag. Það verður að teljast ólíklegt að Elanga nái sömu hæðum enda Ronaldo einn sá besti frá upphafi. Relentless, @AnthonyElanga tomjoycefitness#MUFC— Manchester United (@ManUtd) May 27, 2022 Elanga skoraði fjögur mörk og lagði upp þrjú til viðbótar í þeim 29 leikjum sem hann kom við sögu í fyrir Manchester United á síðustu leiktíð. Hann á því töluvert langt í land ætli hann að ná Ronaldo þegar kemur að því að setja boltann í netið en það er ljóst að Elanga ætlar að gera sitt besta til að líkjast átrúnaðargoði sínu, allavega í ræktinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar eiga vart orð til að lýsa breytingu hins tvítuga Elanga sem var aðallega í hlutverki hlauparans í vetur. Hann virðist nánast hafa verið inn í líkamsræktarsal allt frá því tímabilinu lauk ef marka má myndir af drengnum. „Það virðist sem hann sé kominn með sama æfingaplan og Cristiano Ronaldo,“ segir ESPN en Sportbladet í Svíþjóð greinir frá. Looks like Anthony Elanga is following Cristaino Ronaldo's workout regime pic.twitter.com/acERUROYlz— ESPN UK (@ESPNUK) May 25, 2022 Elanga hefur áður greint frá því að Ronaldo – sem er 17 árum eldri – sé hans helsta fyrirmynd og að Portúgalinn sé alltaf að gefa honum ráð til að bæta leik sinn. Elanga virðist hafa hlustað á fyrirmynd sína, allavega hvað varðar að lyfta lóðum. Ronaldo fór á sínum tíma úr því að vera snöggur vængmaður í þennan ofuríþróttamann sem við þekkjum í dag. Það verður að teljast ólíklegt að Elanga nái sömu hæðum enda Ronaldo einn sá besti frá upphafi. Relentless, @AnthonyElanga tomjoycefitness#MUFC— Manchester United (@ManUtd) May 27, 2022 Elanga skoraði fjögur mörk og lagði upp þrjú til viðbótar í þeim 29 leikjum sem hann kom við sögu í fyrir Manchester United á síðustu leiktíð. Hann á því töluvert langt í land ætli hann að ná Ronaldo þegar kemur að því að setja boltann í netið en það er ljóst að Elanga ætlar að gera sitt besta til að líkjast átrúnaðargoði sínu, allavega í ræktinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira