Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Atli Arason skrifar 1. júní 2022 18:02 Robert Lewandowski fer ekki til Barcelona ef marka má orð forseta LaLiga. Getty Images Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en pólski markahrókurinn rennur út af samningi eftir næsta tímabil og hefur hann nú þegar gefið út að hann muni ekki framlengja samning sinn við þýska liðið. Hann hefur þar með hótað liðinu að selja hann í sumar ef Bayern á ekki að missa hann frá sér frítt sumarið 2022. „Miðað við það sem Lewandowski vill þéna og það sem Bayern vill fá, þá fæ ég það á tilfinninguna að hann geti ekki orðið leikmaður Bacelona í sumar,“ sagði Tebas við spænska fjölmiðilinn Marca. „Barcelona verður að selja einhverja leikmenn og þéna meira svo þeir hafi efni á félagaskiptum,“ bætti forseti LaLiga við. Joan Laporta, forseti Barcelona, var alls ekki ánægður með ummæli Tebas og brást illa við. „Ég vil minna Tebas á að það er hans skylda að hugsa um hagsmuni allra liða í deildinni. Ég bið hann um að vera ekki að gefa fjölmiðlum ummæli á hugsanleg félagaskipti hjá Barcelona. Miðað við yfirlýsingar Tebas þá er hann að skaða hagsmuni Barca,“ sagði Laporta þegar leitast var eftir viðbrögðum hans við ummælum Javier Tebas. Joan Laporta responde a las declaraciones de Tebas:🗨 "Le recuerdo al presidente de LaLiga que su función es velar por los intereses de la competición y de sus clubes". 🗨 "Le pido que se abstenga de hacer declaraciones sobre posibles fichajes del Barça". 🎥 @FCBarcelona_es pic.twitter.com/xN8KAqSkUW— Relevo (@relevo) May 31, 2022 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en pólski markahrókurinn rennur út af samningi eftir næsta tímabil og hefur hann nú þegar gefið út að hann muni ekki framlengja samning sinn við þýska liðið. Hann hefur þar með hótað liðinu að selja hann í sumar ef Bayern á ekki að missa hann frá sér frítt sumarið 2022. „Miðað við það sem Lewandowski vill þéna og það sem Bayern vill fá, þá fæ ég það á tilfinninguna að hann geti ekki orðið leikmaður Bacelona í sumar,“ sagði Tebas við spænska fjölmiðilinn Marca. „Barcelona verður að selja einhverja leikmenn og þéna meira svo þeir hafi efni á félagaskiptum,“ bætti forseti LaLiga við. Joan Laporta, forseti Barcelona, var alls ekki ánægður með ummæli Tebas og brást illa við. „Ég vil minna Tebas á að það er hans skylda að hugsa um hagsmuni allra liða í deildinni. Ég bið hann um að vera ekki að gefa fjölmiðlum ummæli á hugsanleg félagaskipti hjá Barcelona. Miðað við yfirlýsingar Tebas þá er hann að skaða hagsmuni Barca,“ sagði Laporta þegar leitast var eftir viðbrögðum hans við ummælum Javier Tebas. Joan Laporta responde a las declaraciones de Tebas:🗨 "Le recuerdo al presidente de LaLiga que su función es velar por los intereses de la competición y de sus clubes". 🗨 "Le pido que se abstenga de hacer declaraciones sobre posibles fichajes del Barça". 🎥 @FCBarcelona_es pic.twitter.com/xN8KAqSkUW— Relevo (@relevo) May 31, 2022
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira