Pólverjar unnu opnunarleik Þjóðardeildarinnar 2022 Atli Arason skrifar 1. júní 2022 18:26 Poland v Wales: UEFA Nations League - League Path Group 4 WROCLAW, POLAND - JUNE 01: Karol Swiderski of Poland celebrates after scoring a goal to make it 2-1 during the UEFA Nations League League A Group 4 match between Poland and Wales at Tarczynski Arena on June 1, 2022 in Wroclaw, Poland. (Photo by James Williamson - AMA/Getty Images) Getty Images Pólland vann 2-1 sigur á Wales í fyrsta leik Þjóðardeildarinnar þetta leiktímabil. Pólverjar lentu undir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Þrátt fyrir að vera án stjörnuleikmanna eins og Gareth Bale, Aaron Ramsey og Ben Davis þá komst Wales yfir á 52. mínútu leiksins með marki Jonny Williams. Pólverjar hafa aldrei tapað á heimavelli gegn Wales og það átti ekki að vera nein breyting á því í dag. Varamaðurinn Jakub Kaminski jafnaði leikinn aðeins 12 mínútum eftir að hafa verið skipt inn á eftir vandræðagang í varnarleik Wales þar sem Kaminski fékk óáreittur að koma skoti á mark gestanna. Sigurmarkið kom svo fimm mínútum fyrir leikslok. Marktilraun Robert Lewandowski fór af tveimur leikmönnum, sem blekkti Wayne Hennesy í marki Wales og annar varamaður, Karol Swiderski, náði að skora í autt markið til að tryggja Pólverjum sigur. Stigin þrjú fara því til Póllands sem er á toppi 4. riðils í A-deild Þjóðardeildarinnar. Holland og Belgía eru hin tvö liðin í riðlinum en þau leika við hvort annað næsta föstudag. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án stjörnuleikmanna eins og Gareth Bale, Aaron Ramsey og Ben Davis þá komst Wales yfir á 52. mínútu leiksins með marki Jonny Williams. Pólverjar hafa aldrei tapað á heimavelli gegn Wales og það átti ekki að vera nein breyting á því í dag. Varamaðurinn Jakub Kaminski jafnaði leikinn aðeins 12 mínútum eftir að hafa verið skipt inn á eftir vandræðagang í varnarleik Wales þar sem Kaminski fékk óáreittur að koma skoti á mark gestanna. Sigurmarkið kom svo fimm mínútum fyrir leikslok. Marktilraun Robert Lewandowski fór af tveimur leikmönnum, sem blekkti Wayne Hennesy í marki Wales og annar varamaður, Karol Swiderski, náði að skora í autt markið til að tryggja Pólverjum sigur. Stigin þrjú fara því til Póllands sem er á toppi 4. riðils í A-deild Þjóðardeildarinnar. Holland og Belgía eru hin tvö liðin í riðlinum en þau leika við hvort annað næsta föstudag.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira