LeBron James er fyrsti spilandi milljarðamæringurinn í NBA Atli Arason skrifar 3. júní 2022 22:45 Milljarðamæringurinn LeBron James Getty Images LeBron James er samkvæmt Forbes formlega orðinn milljarðamæringur, í dollurum talið. Með þessu er hann fyrsti NBA leikmaðurinn sem nær þessari stöðu á meðan hann er enn þá að spila í deildinni. James er aðeins annar leikmaðurinn í sögu NBA sem nær stöðu milljarðamærings. Körfubolta goðsögnin Michael Jordan er einnig milljarðamæringur en hann náði ekki að komast í milljarðamæringa klúbbinn fyrr en tíu árum eftir að hann hætti í körfubolta. Jordan er í dag verðmetin á 1,7 milljarða dollara. James er launahæsti leikmaður NBA deildarinnar og er næst launahæsti íþróttamaður heims á eftir knattspyrnumanninum Lionel Messi, þegar allt er tekið til alls. LeBron James hefur leikið með Cleveland Cavaliers, Miami Heat og LA Lakers á sínum ferli en samkvæmt Forbes hefur James þénað 383 milljónir dollara í launagreiðslur á sínum 19 ára ferli í NBA. Þá á Bandaríkjamaðurinn a.m.k. þrjár eignir, eða hallir, sem samtals eru metnar á meira en 80 milljón dollara. Einnig er körfuboltaleikmaðurinn hluthafi í Fenway Sports Group og The Springhill Company, eignarhlutar sem telja um 390 milljónir dollara. James hefur grætt yfir 500 milljónir dollara í fjárfestingum í gegnum árin. James hefur fjórum sinnum orðið NBA meistari en það hefur verið langtíma markmið hans að verða milljarðamæringur. „Af sjálfsögðu vil ég ná hámarks hagnaði með fyrirtæki mínu. Ef það fer svo að ég næ að verða milljarða dollara íþróttamaður, úff. Hipp hipp húrra,“ sagði James í viðtali við GQ fyrir átta árum síðan. LeBron James er einn af aðeins 16 mönnum í heiminum með dökka hörund sem teljast milljarðamæringar. Körfuboltamaðurinn sagði þetta vera stærsta afrekið á hans ferli til þessa. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
James er aðeins annar leikmaðurinn í sögu NBA sem nær stöðu milljarðamærings. Körfubolta goðsögnin Michael Jordan er einnig milljarðamæringur en hann náði ekki að komast í milljarðamæringa klúbbinn fyrr en tíu árum eftir að hann hætti í körfubolta. Jordan er í dag verðmetin á 1,7 milljarða dollara. James er launahæsti leikmaður NBA deildarinnar og er næst launahæsti íþróttamaður heims á eftir knattspyrnumanninum Lionel Messi, þegar allt er tekið til alls. LeBron James hefur leikið með Cleveland Cavaliers, Miami Heat og LA Lakers á sínum ferli en samkvæmt Forbes hefur James þénað 383 milljónir dollara í launagreiðslur á sínum 19 ára ferli í NBA. Þá á Bandaríkjamaðurinn a.m.k. þrjár eignir, eða hallir, sem samtals eru metnar á meira en 80 milljón dollara. Einnig er körfuboltaleikmaðurinn hluthafi í Fenway Sports Group og The Springhill Company, eignarhlutar sem telja um 390 milljónir dollara. James hefur grætt yfir 500 milljónir dollara í fjárfestingum í gegnum árin. James hefur fjórum sinnum orðið NBA meistari en það hefur verið langtíma markmið hans að verða milljarðamæringur. „Af sjálfsögðu vil ég ná hámarks hagnaði með fyrirtæki mínu. Ef það fer svo að ég næ að verða milljarða dollara íþróttamaður, úff. Hipp hipp húrra,“ sagði James í viðtali við GQ fyrir átta árum síðan. LeBron James er einn af aðeins 16 mönnum í heiminum með dökka hörund sem teljast milljarðamæringar. Körfuboltamaðurinn sagði þetta vera stærsta afrekið á hans ferli til þessa.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira