Austurríki ekki í vandræðum með Króata | Belgar rassskelltir á heimavelli Atli Arason skrifar 3. júní 2022 21:30 Louis van Gaal þakkar Nathan Ake fyrir hans framlag í sigrinum á Belgum. Getty Images Austurríki leit vel út í fyrsta leik Ralf Rangnick, liðið vann Króata 0-3 á útivelli á meðan Louis Van Gaal sökkti Belgum á þeirra eigin heimavelli, 1-4. Belginn Kevin De Bruyne hafði áður gefið það út að hann væri ekki hrifinn af Þjóðadeildinni sem væri bara til þess gerð að auka álagið á leikmenn. Það virðist vera hugarfar Belga almennt sem litu ekki vel út á heimavelli gegn Hollendingum. Holland vann 1-4 og er þetta í fyrsta skipti sem Belgía tapar með meira en einu marki síðan í nóvember 2018. Steven Bergwijn gerði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu áður en Memphis Depay tvöfaldaði forystu Hollendinga á 51. mínútu. Depay átti svo eftir að tvöfalda markafjölda sinn tæpu korteri síðar en þess á milli skoraði Denzel Dumfries á 61. mínútu og Hollendingar 0-4 yfir í Brussel. Michy Batshuayi minnkaði muninn fyrir Belga á þriðju mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-4 fyrir Hollendingum í þessum nágrannaslag. Holland er á toppi 4. riðils A-deildar með 3 stig, jafn mörg stig og Pólland sem vann Wales með einu marki á miðvikudaginn. Ralf Rangnick var að stýra sínum fyrsta leik með landsliði Austurríkis eftir að hann sagði skilið við Manchester United. Austurríkis menn settu á sýningu og unnu þriggja marka útisigur á Króötum, 0-3. í sínum 99. landsleik gerði Marko Arnautovic fyrsta mark leiksins á 41. mínútu áður en Michael Gregoritsch og Marcel Sabitzer gerðu tvö mörk fyrir Austurríki á þriggja mínútna kafla á milli 54. og 57. mínútu. Austurríki er ásamt Dönum á toppi 1. riðils A-deildar en bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu umferðina. Frakkar og Króatar eru hins vegar í 3. og 4. sæti. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Belginn Kevin De Bruyne hafði áður gefið það út að hann væri ekki hrifinn af Þjóðadeildinni sem væri bara til þess gerð að auka álagið á leikmenn. Það virðist vera hugarfar Belga almennt sem litu ekki vel út á heimavelli gegn Hollendingum. Holland vann 1-4 og er þetta í fyrsta skipti sem Belgía tapar með meira en einu marki síðan í nóvember 2018. Steven Bergwijn gerði fyrsta mark leiksins á 40. mínútu áður en Memphis Depay tvöfaldaði forystu Hollendinga á 51. mínútu. Depay átti svo eftir að tvöfalda markafjölda sinn tæpu korteri síðar en þess á milli skoraði Denzel Dumfries á 61. mínútu og Hollendingar 0-4 yfir í Brussel. Michy Batshuayi minnkaði muninn fyrir Belga á þriðju mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-4 fyrir Hollendingum í þessum nágrannaslag. Holland er á toppi 4. riðils A-deildar með 3 stig, jafn mörg stig og Pólland sem vann Wales með einu marki á miðvikudaginn. Ralf Rangnick var að stýra sínum fyrsta leik með landsliði Austurríkis eftir að hann sagði skilið við Manchester United. Austurríkis menn settu á sýningu og unnu þriggja marka útisigur á Króötum, 0-3. í sínum 99. landsleik gerði Marko Arnautovic fyrsta mark leiksins á 41. mínútu áður en Michael Gregoritsch og Marcel Sabitzer gerðu tvö mörk fyrir Austurríki á þriggja mínútna kafla á milli 54. og 57. mínútu. Austurríki er ásamt Dönum á toppi 1. riðils A-deildar en bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu umferðina. Frakkar og Króatar eru hins vegar í 3. og 4. sæti.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira