Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. júní 2022 20:42 Þjóðin hefur alltaf ýmislegt að segja þegar landsliðin spila sína leiki. Vísir/Diego Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. Leikurinn er annar leikur Íslands í riðlinum en liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á útivelli í sínum fyrsta leik. Aðeins þrjú lið eru í riðlinum þar sem Rússlandi var vikið úr keppninni vegna stríðsins í Úkraínu. Albanía var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í leiknum í kvöld og leiddi 1-0 í hálfleik. Strax í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Jón Dagur Þorsteinsson fyrir Ísland og leikurinn var í járnum eftir það mark. Á Twitter var aðeins rætt um mætingu í byrjun leiksins og gæði á útsendingu Viaplay. Þá voru einhverjir sem veltu fyrir sér fjarveru Alberts Guðmundssonar sem var ónotaður varamaður allan leikinn. Það var mjög svipuð mæting strax eftir hálfleikinn í NBA í gær eins og er á laugardalsvelli í dag. Svakaleg auðn. Þarf ekki að skutla miðaverðinu niður í krepputilboð?Miði og 1 kaldur á 2500 kall.— Siggi O (@SiggiOrr) June 6, 2022 Fjögurra púbba bakkinn pic.twitter.com/pY3ety0HbF— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 6, 2022 Kommon youtube fyrir 15 árum (viaplay), #ISLALB þetta er ekki boðlegt!— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 6, 2022 Er VIAPLAY í SD hjá fleirum en Höfðingjanum pic.twitter.com/FegN6bOknr— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 6, 2022 Ég vil sjá pirrings-tweet frá foreldrum barnanna sem hefðu átt að leiða leikmenn inn á völlinn #fótbolti— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) June 6, 2022 Vonbrigði þessi fyrri hálfleikur. Enginn taktur, ómarkvist, þreytulegt og hálf sundurtætt. Rúnar Alex verður að gera betur í þessu marki sem við fengum á okkur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 6, 2022 Þeir byggja ekki upp neina stemningu í kringum liðið með svona spilamennsku úffff . #fotboltinet— Guðni G Kristjánsson (@GudniGK) June 6, 2022 Þarf Kári Árnason ekki að henda sér lóðbeint í þjálfun sem fyrst?— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 6, 2022 Getur landsliðið spilað þessa taktík? Erum alltaf í köðlunum. #fotboltinet— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 6, 2022 Það er orka í okkar mönnum. Fylgja þessu eftir!— Björn Sigurbjörnsson (@bjossisibba) June 6, 2022 Elska attitudeið í Jóni Degi og Ísaki. Skemmtilegt magn af shithousery í þeim innan vallar.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 6, 2022 pic.twitter.com/GexKXeVjSh— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 6, 2022 Gaman að vera aftur farinn að halda með landsliðinu - en að þessu sinni algjörlega út frá föðurlegu sjónarhorni, þar sem manni finnst þessir pjakkar svo litlir og langar helst til að snýta þeim og reima skóna.— Stefán Pálsson (@Stebbip) June 6, 2022 Craig Pawson heldur áfram að vera drasl— Haukur Heiðar (@haukurh) June 6, 2022 Albert með einhver vandamal í klefanum? Ekki kominn inná ? #fotboltinet— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 6, 2022 Betri seinni hálfleikur hjá strákunum okkar en betur má ef duga skal. Eitt skref áfram. Enginn sem stóð uppúr en kannski Daníel Leó bestur. Góðu fréttirnar tveir taplausir leikir í röð og sigur á leiðinni í næsta leik gegn einu lélegasta landsliði veraldar. Annað yrði skandall.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 6, 2022 Babysteps. Er og verður þolinmæðisverk. Hvar var Albert? Jákvætt að sjá auka 1.000 hausa á vellinum þökk sé bjórnum.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2022 Við vorum með yfirhöndina á stórum kafla í seinni hálfleiknum, okkur vantaði bara einhvern sem þorir og er með gæðin til að klára þennan leik.Bara ef við ættum einhvern í hópnum sem skoraði winner gegn Juventus fyrir mánuði síðan.— Albert Ingason. (@Snjalli) June 6, 2022 Heyrðu, þetta var bara nokkuð fínt á Laugardalsvelli.Súrt mark að fá á sig og ákvarðanataka á síðasta þriðjung oft frekar undarleg en solid frammistaða, baráttuandi og líf í manskapnum undir lokin! Meira svona takk — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) June 6, 2022 Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Albanía | Ísland búið að jafna metin Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Sjá meira
Leikurinn er annar leikur Íslands í riðlinum en liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á útivelli í sínum fyrsta leik. Aðeins þrjú lið eru í riðlinum þar sem Rússlandi var vikið úr keppninni vegna stríðsins í Úkraínu. Albanía var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í leiknum í kvöld og leiddi 1-0 í hálfleik. Strax í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Jón Dagur Þorsteinsson fyrir Ísland og leikurinn var í járnum eftir það mark. Á Twitter var aðeins rætt um mætingu í byrjun leiksins og gæði á útsendingu Viaplay. Þá voru einhverjir sem veltu fyrir sér fjarveru Alberts Guðmundssonar sem var ónotaður varamaður allan leikinn. Það var mjög svipuð mæting strax eftir hálfleikinn í NBA í gær eins og er á laugardalsvelli í dag. Svakaleg auðn. Þarf ekki að skutla miðaverðinu niður í krepputilboð?Miði og 1 kaldur á 2500 kall.— Siggi O (@SiggiOrr) June 6, 2022 Fjögurra púbba bakkinn pic.twitter.com/pY3ety0HbF— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 6, 2022 Kommon youtube fyrir 15 árum (viaplay), #ISLALB þetta er ekki boðlegt!— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 6, 2022 Er VIAPLAY í SD hjá fleirum en Höfðingjanum pic.twitter.com/FegN6bOknr— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 6, 2022 Ég vil sjá pirrings-tweet frá foreldrum barnanna sem hefðu átt að leiða leikmenn inn á völlinn #fótbolti— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) June 6, 2022 Vonbrigði þessi fyrri hálfleikur. Enginn taktur, ómarkvist, þreytulegt og hálf sundurtætt. Rúnar Alex verður að gera betur í þessu marki sem við fengum á okkur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 6, 2022 Þeir byggja ekki upp neina stemningu í kringum liðið með svona spilamennsku úffff . #fotboltinet— Guðni G Kristjánsson (@GudniGK) June 6, 2022 Þarf Kári Árnason ekki að henda sér lóðbeint í þjálfun sem fyrst?— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 6, 2022 Getur landsliðið spilað þessa taktík? Erum alltaf í köðlunum. #fotboltinet— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 6, 2022 Það er orka í okkar mönnum. Fylgja þessu eftir!— Björn Sigurbjörnsson (@bjossisibba) June 6, 2022 Elska attitudeið í Jóni Degi og Ísaki. Skemmtilegt magn af shithousery í þeim innan vallar.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 6, 2022 pic.twitter.com/GexKXeVjSh— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 6, 2022 Gaman að vera aftur farinn að halda með landsliðinu - en að þessu sinni algjörlega út frá föðurlegu sjónarhorni, þar sem manni finnst þessir pjakkar svo litlir og langar helst til að snýta þeim og reima skóna.— Stefán Pálsson (@Stebbip) June 6, 2022 Craig Pawson heldur áfram að vera drasl— Haukur Heiðar (@haukurh) June 6, 2022 Albert með einhver vandamal í klefanum? Ekki kominn inná ? #fotboltinet— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 6, 2022 Betri seinni hálfleikur hjá strákunum okkar en betur má ef duga skal. Eitt skref áfram. Enginn sem stóð uppúr en kannski Daníel Leó bestur. Góðu fréttirnar tveir taplausir leikir í röð og sigur á leiðinni í næsta leik gegn einu lélegasta landsliði veraldar. Annað yrði skandall.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 6, 2022 Babysteps. Er og verður þolinmæðisverk. Hvar var Albert? Jákvætt að sjá auka 1.000 hausa á vellinum þökk sé bjórnum.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2022 Við vorum með yfirhöndina á stórum kafla í seinni hálfleiknum, okkur vantaði bara einhvern sem þorir og er með gæðin til að klára þennan leik.Bara ef við ættum einhvern í hópnum sem skoraði winner gegn Juventus fyrir mánuði síðan.— Albert Ingason. (@Snjalli) June 6, 2022 Heyrðu, þetta var bara nokkuð fínt á Laugardalsvelli.Súrt mark að fá á sig og ákvarðanataka á síðasta þriðjung oft frekar undarleg en solid frammistaða, baráttuandi og líf í manskapnum undir lokin! Meira svona takk — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) June 6, 2022
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Albanía | Ísland búið að jafna metin Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Sjá meira
Í beinni: Ísland - Albanía | Ísland búið að jafna metin Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35