Eftirmynd af auga Lindu Pé komið upp á vegg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2022 20:31 Ólafur Sigurjónsson listamaður í Tré og list í Flóahreppi við augað, sem hann kallar „„Auga almættisins“ en fyrirmyndin eru augu Lindu Pétursdóttur, alheimsfegurðardrottningar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Efturlíking af auga Lindu Pétursdóttur, alheimsfegurðardrottingu er nú komið upp á vegg á safni í Flóanum en það var rennt og skorið út í tré. Listamaðurinn er mjög stoltur af auganu, svo ekki sé minnst á gesti safnsins, sem dást af verkinu og auga Lindu Pé. Tré og list er glæsilegt safn í Forsæti í Flóahreppi en eigendur þess eru Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir. Hjónin taka á móti mikið af hópum, sem eru forvitnir um sögu safnsins og munina á því. Sigga á Grund á nokkur falleg verk á safninu og nokkur þeirra eru eftir Ólaf sjálfan, m.a. þetta glæsilega auga. „Mig langaði til þess að gera verk, sem talaði svolítið sterkt til manns um það að mér finnst oft að eitthvað vaki yfir manni og þá kom upp hugmyndin „Auga almættisins“ . Þetta eru allt náttúrlegir litir úr tré,“ segir Ólafur. Ólafur segir að mikil vinna liggi á bak við augað, en mjög skemmtileg og krefjandi vinna. En er þetta eitthvað ákveðið auga? „Ég get ekki neitað því að ég prentaði út mynd af Lindu Pé og hennar fallegu augum og hafði á borðinu hjá mér, þannig að við getum alveg sagt með það sanni að það sé svona ákveðin fyrirmynd. Þannig að Linda Pé er komin upp á vegg? „Já, það má segja það,“ segir Ólafur og hlær. Lýsingin við augað kemur mjög skemmtilega út og gefur mikla dýpt þegar horft er á það. Augað vekur mikla athygli hjá Tré og list, ekki síst þegar sagan um Lindu Pé fær að fylgja með. Mikiði af fólki heimsækir Tré og list og nýtur þess að skoða fallegu verkin þar inn og að hlusta á Ólaf segja frá safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tré og list í Flóahreppi Flóahreppur Menning Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Tré og list er glæsilegt safn í Forsæti í Flóahreppi en eigendur þess eru Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir. Hjónin taka á móti mikið af hópum, sem eru forvitnir um sögu safnsins og munina á því. Sigga á Grund á nokkur falleg verk á safninu og nokkur þeirra eru eftir Ólaf sjálfan, m.a. þetta glæsilega auga. „Mig langaði til þess að gera verk, sem talaði svolítið sterkt til manns um það að mér finnst oft að eitthvað vaki yfir manni og þá kom upp hugmyndin „Auga almættisins“ . Þetta eru allt náttúrlegir litir úr tré,“ segir Ólafur. Ólafur segir að mikil vinna liggi á bak við augað, en mjög skemmtileg og krefjandi vinna. En er þetta eitthvað ákveðið auga? „Ég get ekki neitað því að ég prentaði út mynd af Lindu Pé og hennar fallegu augum og hafði á borðinu hjá mér, þannig að við getum alveg sagt með það sanni að það sé svona ákveðin fyrirmynd. Þannig að Linda Pé er komin upp á vegg? „Já, það má segja það,“ segir Ólafur og hlær. Lýsingin við augað kemur mjög skemmtilega út og gefur mikla dýpt þegar horft er á það. Augað vekur mikla athygli hjá Tré og list, ekki síst þegar sagan um Lindu Pé fær að fylgja með. Mikiði af fólki heimsækir Tré og list og nýtur þess að skoða fallegu verkin þar inn og að hlusta á Ólaf segja frá safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Tré og list í Flóahreppi
Flóahreppur Menning Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira