„Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. júní 2022 22:05 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Íslands Vísir/Diego Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugardalsvelli í kvöld. „Ég var svekktari eftir þennan leik heldur en síðasta gegn Ísrael. Mér fannst við fá hættulegri færi en þeir í bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Vísi eftir leik. Albanía komst yfir þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum og var Jón Dagur svekktur með sauðshátt Íslands í markinu. „Mér fannst við sofna á verðinum í marki Albaníu. Mér fannst við of lengi að hafa áhrif á það sem þeir voru að gera sem skapaði markið. Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára þennan leik, þetta var ekki flóknara en það.“ Klippa: Jón Dagur Þorsteinsson eftir landsleikinn gegn Albaníu Ísland mætti inn í síðari hálfleik af miklum krafti og var Jón Dagur ánægður með þær breytingar sem liðið gerði í hálfleik. „Við komum ofar á völlinn í síðari hálfleik og mér fannst það virka. Við sköpuðum okkur færi en mér fannst vanta upp á síðustu sendinguna en við tökum eitt stig og áfram gakk.“ Tæplega fimmtán mínútum frá marki Jóns Dags var hann tekinn af velli og taldi hann sig ekki rétta manninn til að svara hver sú ástæða væri. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara fyrir það. Við erum að spila fjóra leiki og þurfum á öllu liðinu að halda. Menn komu flottir af varamannabekknum,“ sagði Jón Dagur að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
„Ég var svekktari eftir þennan leik heldur en síðasta gegn Ísrael. Mér fannst við fá hættulegri færi en þeir í bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Vísi eftir leik. Albanía komst yfir þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum og var Jón Dagur svekktur með sauðshátt Íslands í markinu. „Mér fannst við sofna á verðinum í marki Albaníu. Mér fannst við of lengi að hafa áhrif á það sem þeir voru að gera sem skapaði markið. Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára þennan leik, þetta var ekki flóknara en það.“ Klippa: Jón Dagur Þorsteinsson eftir landsleikinn gegn Albaníu Ísland mætti inn í síðari hálfleik af miklum krafti og var Jón Dagur ánægður með þær breytingar sem liðið gerði í hálfleik. „Við komum ofar á völlinn í síðari hálfleik og mér fannst það virka. Við sköpuðum okkur færi en mér fannst vanta upp á síðustu sendinguna en við tökum eitt stig og áfram gakk.“ Tæplega fimmtán mínútum frá marki Jóns Dags var hann tekinn af velli og taldi hann sig ekki rétta manninn til að svara hver sú ástæða væri. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara fyrir það. Við erum að spila fjóra leiki og þurfum á öllu liðinu að halda. Menn komu flottir af varamannabekknum,“ sagði Jón Dagur að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum