Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Atli Arason skrifar 7. júní 2022 07:01 Aurelien Tchouameni hefur leikið 10 landsleiki fyrir stjörnu prýtt lið Frakklands þrátt fyrir að vera einungis 22 ára gamall. Getty Images Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. Tchouaméni er eini leikmaðurinn sem hefur byrjað inn á í báðum leikjum heimsmeistara Frakka í landsliðsglugganum til þessa. Hann er einn heitasti bitinn á félagaskiptamarkaðinum í sumar og hefur verið orðaður við fjölda félaga og þar á meðal Liverpool. Jurgen Klopp er mikill aðdáandi þessa leikmanns sem getur leyst af allar stöður á miðjunni. Einhverjir miðlar greina frá því að leikmaðurinn hafi náð samkomulagi við Liverpool. Ítalski fjölmiðlamaðurinn og félagaskipta sérfræðingurinn Fabrizio Romano segir þó að Tchouaméni muni hafna Liverpool en samkvæmt honum vill leikmaðurinn sjálfur fara til Real Madrid. Tchouaméni hefur þó neitað að tjá sig um framtíðina sína í fjölmiðlum. „Tchouaméni setur félagaskipti til Real í forgang. Nú er þetta undir félögunum tveimur komið, sem eru að ræða kaupverðið,“ skrifaði Romano á Twitter. Talið er að Monaco vilji fá 100 milljónir evra fyrir leikmanninn en Real Madrid hefur lagt fram kauptilboð upp á 80 milljónir evra. Real Madrid will be in direct negotiations with AS Monaco again this week for Aurelién Tchouaméni. Paris Saint-Germain sources also feel he's fighting to join Real Madrid as soon as possible. ⭐️🇫🇷 #transfersReal are discussing about add-ons and more with Monaco. Key week ahead.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2022 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Tchouaméni er eini leikmaðurinn sem hefur byrjað inn á í báðum leikjum heimsmeistara Frakka í landsliðsglugganum til þessa. Hann er einn heitasti bitinn á félagaskiptamarkaðinum í sumar og hefur verið orðaður við fjölda félaga og þar á meðal Liverpool. Jurgen Klopp er mikill aðdáandi þessa leikmanns sem getur leyst af allar stöður á miðjunni. Einhverjir miðlar greina frá því að leikmaðurinn hafi náð samkomulagi við Liverpool. Ítalski fjölmiðlamaðurinn og félagaskipta sérfræðingurinn Fabrizio Romano segir þó að Tchouaméni muni hafna Liverpool en samkvæmt honum vill leikmaðurinn sjálfur fara til Real Madrid. Tchouaméni hefur þó neitað að tjá sig um framtíðina sína í fjölmiðlum. „Tchouaméni setur félagaskipti til Real í forgang. Nú er þetta undir félögunum tveimur komið, sem eru að ræða kaupverðið,“ skrifaði Romano á Twitter. Talið er að Monaco vilji fá 100 milljónir evra fyrir leikmanninn en Real Madrid hefur lagt fram kauptilboð upp á 80 milljónir evra. Real Madrid will be in direct negotiations with AS Monaco again this week for Aurelién Tchouaméni. Paris Saint-Germain sources also feel he's fighting to join Real Madrid as soon as possible. ⭐️🇫🇷 #transfersReal are discussing about add-ons and more with Monaco. Key week ahead.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2022
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira