Bein útsending: Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2022 13:30 Ráðhúsið við Reykjavíkurtjörn. Vísir/Vilhelm Ný borgarstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í Ráðhúsinu klukkan 14 í dag. Um er að ræða fyrsta fund nýrrar borgarstjórnar sem kjörin var í borgarstjórnarkosningunum þann 14. maí síðastliðinn. Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynntu nýtt meirihlutasamstarf í gær þar sem meðal annars var tilkynnt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, myndi áfram gegna embætti borgarstjóra út árið 2023. Í ársbyrjun 2024 myndi svo Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins taka við embættinu og gegna út kjörtímabilið. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í borgarstjórn: Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B) Magnea Gná Jóhannsdóttir (B) Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) Hildur Björnsdóttir (D) Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D) Marta Guðjónsdóttir (D) Björn Gíslason (D) Friðjón R. Friðjónsson (D) Kolbrún Baldursdóttir (F) Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) Trausti Breiðfjörð Magnússon (J) Dóra Björt Guðjónsdóttir (P) Alexandra Briem (P) Magnús Davíð Norðdahl (P) Dagur B. Eggertsson (S) Heiða Björg Hilmisdóttir (S) Skúli Þór Helgason (S) Sabine Leskopf (S) Hjálmar Sveinsson (S) Líf Magneudóttir (V) Dagskrá fundarins: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd 6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara 7. Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 8. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 9. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 11. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 14. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 15. Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 16. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör 17. Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 18. Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 19. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 20. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 21. Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 22. Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 23. Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 24. Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 25. Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 28. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 29. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 30. Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning í barnaverndarnefnd 32. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 33. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting - 27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar Fundargerð borgarráðs frá 25. maí Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Sjá meira
Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynntu nýtt meirihlutasamstarf í gær þar sem meðal annars var tilkynnt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, myndi áfram gegna embætti borgarstjóra út árið 2023. Í ársbyrjun 2024 myndi svo Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins taka við embættinu og gegna út kjörtímabilið. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í borgarstjórn: Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B) Magnea Gná Jóhannsdóttir (B) Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) Hildur Björnsdóttir (D) Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D) Marta Guðjónsdóttir (D) Björn Gíslason (D) Friðjón R. Friðjónsson (D) Kolbrún Baldursdóttir (F) Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) Trausti Breiðfjörð Magnússon (J) Dóra Björt Guðjónsdóttir (P) Alexandra Briem (P) Magnús Davíð Norðdahl (P) Dagur B. Eggertsson (S) Heiða Björg Hilmisdóttir (S) Skúli Þór Helgason (S) Sabine Leskopf (S) Hjálmar Sveinsson (S) Líf Magneudóttir (V) Dagskrá fundarins: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd 6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara 7. Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 8. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 9. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 11. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 14. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 15. Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 16. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör 17. Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 18. Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 19. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 20. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 21. Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 22. Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 23. Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 24. Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 25. Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 28. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 29. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 30. Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning í barnaverndarnefnd 32. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 33. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting - 27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar Fundargerð borgarráðs frá 25. maí
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Sjá meira