Ítalir tylltu sér á toppinn | Færeyingar sáu tvö rauð í tapi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 21:30 Ítalir fögnuðu sigri í kvöld. Marco Luzzani/Getty Images Ítalir tylltu sér á topp 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Ungverjum í kvöld. Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg í C-deild eftir að hafa fengið tvö rauð spjöld í leiknum. Nicolo Barella og Lorenzo Pellegrini sáu til þess að Ítalir höfðu 2-0 forystu er flautað var til hálfleiks í leik þeirra gegn Ungverjum. Gianluca Mancini minnkaði svo muninn fyrir Ungverja eftir um klukkutíma leik þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og þar við sat. Niðurstaðan varð 2-1 sigur Ítalíu sem nú situr á toppi 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki. 𝑁𝑎𝑡𝑖𝑜𝑛𝑠 𝐿𝑒𝑎𝑔𝑢𝑒🇮🇹🇭🇺 #ItaliaUngheria 2️⃣-1️⃣⚽️ #Barella 30’, #Pellegrini 45’, aut. #Mancini 61’📋 A #Cesena la giovane #Nazionale schierata da Mancini vince e conquista la vetta del Gruppo 3 della #NationsLeague #Azzurri #ItaUng #VivoAzzurro pic.twitter.com/I14Ic0KquP— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri) June 7, 2022 Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg. Rene Joensen fékk að líta beint rautt spjald í liði Færeyinga á 68. mínútu áður en Gerson Rodrigues kom gestunum yfir stuttu síðar af vítapunktinum. Færeyingar enduðu svo á að spila seinustu tíu mínútur leiksins manni færri eftir að Solvi Vatnhamar fékk að líta beint rautt spjald. Lúxemborg er því með sex stig eftir fyrstu tvo leiki riðilsins, en Færeyingar eru enn án stiga. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Nicolo Barella og Lorenzo Pellegrini sáu til þess að Ítalir höfðu 2-0 forystu er flautað var til hálfleiks í leik þeirra gegn Ungverjum. Gianluca Mancini minnkaði svo muninn fyrir Ungverja eftir um klukkutíma leik þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og þar við sat. Niðurstaðan varð 2-1 sigur Ítalíu sem nú situr á toppi 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki. 𝑁𝑎𝑡𝑖𝑜𝑛𝑠 𝐿𝑒𝑎𝑔𝑢𝑒🇮🇹🇭🇺 #ItaliaUngheria 2️⃣-1️⃣⚽️ #Barella 30’, #Pellegrini 45’, aut. #Mancini 61’📋 A #Cesena la giovane #Nazionale schierata da Mancini vince e conquista la vetta del Gruppo 3 della #NationsLeague #Azzurri #ItaUng #VivoAzzurro pic.twitter.com/I14Ic0KquP— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri) June 7, 2022 Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg. Rene Joensen fékk að líta beint rautt spjald í liði Færeyinga á 68. mínútu áður en Gerson Rodrigues kom gestunum yfir stuttu síðar af vítapunktinum. Færeyingar enduðu svo á að spila seinustu tíu mínútur leiksins manni færri eftir að Solvi Vatnhamar fékk að líta beint rautt spjald. Lúxemborg er því með sex stig eftir fyrstu tvo leiki riðilsins, en Færeyingar eru enn án stiga.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira