Kane: „Ég elska að skora mörk“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 23:30 Harry Kane er næst markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Markus Gilliar/Getty Images Harry Kane varð í kvöld aðeins annar leikmaður enska landsliðsins frá upphafi til að skora 50 mörk fyrir liðið. Hann er nú aðeins þremur mörkum á eftir Wayne Rooney sem er sá markahæsti í sögu liðsins. Markið sem Kane skoraði í kvöld tryggði liðinu stig gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hann skoraði þá af miklu öryggi af vítapunktinum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja. „Það var virkilega góð tilfinning að skora,“ sagði Kane eftir leikinn. „Ég fékk tvö góð færi fyrr í leiknum, það fyrsta fór yfir slána og Neuer varði vel í seinna skiptið. Við héldum áfram og spiluðum okkar besta fótbolta seinasta hálftíman. Virkilega gott að ná inn þessu marki og í rauninni súrt að hafa ekki náð að stela þessu í lokin.“ Eins og áður segir var þetta fimmtugasta mark framherjans fyrir enska landsliðið, en hann eins og alvöru framherja sæmir segist hann elska að skora. „Ég elska að skora mörk. Ég hef alltaf elskað það og þá sérstaklega fyrir landsliðið. Alltaf þegar ég get hjálpað liðinu þá er ég glaður að geta það.“ „Það var virkilega mikilvægt að sýna hvaða hugarfar við höfum. Við vorum 1-0 undir en sýndum karakter, komumst aftur inn í leikinn og náðum í úrslit. Við vorum að spila á móti virkilega sterku liði Þjóðverja. Við eigum enn eftir að spila mikilvæga leiki, en Heimsmeistaramótið byrjar áður en við vitum af,“ sagði Kane að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Markið sem Kane skoraði í kvöld tryggði liðinu stig gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hann skoraði þá af miklu öryggi af vítapunktinum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja. „Það var virkilega góð tilfinning að skora,“ sagði Kane eftir leikinn. „Ég fékk tvö góð færi fyrr í leiknum, það fyrsta fór yfir slána og Neuer varði vel í seinna skiptið. Við héldum áfram og spiluðum okkar besta fótbolta seinasta hálftíman. Virkilega gott að ná inn þessu marki og í rauninni súrt að hafa ekki náð að stela þessu í lokin.“ Eins og áður segir var þetta fimmtugasta mark framherjans fyrir enska landsliðið, en hann eins og alvöru framherja sæmir segist hann elska að skora. „Ég elska að skora mörk. Ég hef alltaf elskað það og þá sérstaklega fyrir landsliðið. Alltaf þegar ég get hjálpað liðinu þá er ég glaður að geta það.“ „Það var virkilega mikilvægt að sýna hvaða hugarfar við höfum. Við vorum 1-0 undir en sýndum karakter, komumst aftur inn í leikinn og náðum í úrslit. Við vorum að spila á móti virkilega sterku liði Þjóðverja. Við eigum enn eftir að spila mikilvæga leiki, en Heimsmeistaramótið byrjar áður en við vitum af,“ sagði Kane að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48