Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt Elísabet Hanna skrifar 8. júní 2022 14:45 Heimilið er litríkt og með miklum persónuleika. Skjáskot/Youtube/Getty/Todd Williamson Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika. „Við vissum strax að grunnlitapallettan fyrir heimilið yrði bleik og græn,“ sagði Seth í viðtali við AD og bætti við: „Ég grínast alltaf með það að ég noti bara liti sem rauðhærðir líta vel út í.“ Hjónin tóku ákvörðun um að heiðra upphaf sambandsins með túlípana þema í gegnum húsið en þau eyddu miklum tíma saman í Amsterdam í upphafi þess. Þau byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2001 eftir að hafa kynnst í New York University. View this post on Instagram A post shared by Bryce Dallas Howard (@brycedhoward) „Innblásturinn kom upphaflega frá Star trek the next generation en við vorum að stefna á retro framtíðar þema eins og fólk á árinu 1980 sá fyrir sér framtíðina,“ segja hjónin um skrifstofuna á heimilinu. Þakkar risaeðlunum „Þið sjáið á veggjunum að það er veggfóður af risaeðlum“ segir Bryce um förðunarherbergið og bætir því við að hún sé þakklát risaeðlunum í sínu lífi sem gerðu það að verkum að þau gátu keypt þetta hús. Með því vitnar hún í Jurassic World myndirnar sem hún er hluti af. Innlitið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jY3P-f6q-ZI">watch on YouTube</a> Tíska og hönnun Hús og heimili Hollywood Tengdar fréttir Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01 Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
„Við vissum strax að grunnlitapallettan fyrir heimilið yrði bleik og græn,“ sagði Seth í viðtali við AD og bætti við: „Ég grínast alltaf með það að ég noti bara liti sem rauðhærðir líta vel út í.“ Hjónin tóku ákvörðun um að heiðra upphaf sambandsins með túlípana þema í gegnum húsið en þau eyddu miklum tíma saman í Amsterdam í upphafi þess. Þau byrjuðu að stinga saman nefjum árið 2001 eftir að hafa kynnst í New York University. View this post on Instagram A post shared by Bryce Dallas Howard (@brycedhoward) „Innblásturinn kom upphaflega frá Star trek the next generation en við vorum að stefna á retro framtíðar þema eins og fólk á árinu 1980 sá fyrir sér framtíðina,“ segja hjónin um skrifstofuna á heimilinu. Þakkar risaeðlunum „Þið sjáið á veggjunum að það er veggfóður af risaeðlum“ segir Bryce um förðunarherbergið og bætir því við að hún sé þakklát risaeðlunum í sínu lífi sem gerðu það að verkum að þau gátu keypt þetta hús. Með því vitnar hún í Jurassic World myndirnar sem hún er hluti af. Innlitið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jY3P-f6q-ZI">watch on YouTube</a>
Tíska og hönnun Hús og heimili Hollywood Tengdar fréttir Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31 Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01 Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. 20. maí 2022 14:31
Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. 15. apríl 2022 13:01
Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00