Fundu blóð við leitina að breska blaðamanninum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júní 2022 13:46 Umræddur bátur þar sem leifar af blóði fundust. EPA-EFE/Brazilian Federal Police Lögreglan í Brasilíu hefur fundið leifar af blóði í bát veiðimanns sem handtekinn hefur verið í tengslum við leitina að breska blaðamanninum Dom Phillips og ferðafélaga hans. Philipps, sem sérhæft hefur sig í umfjöllun um Amason-svæðið var á ferð á svæðinu ásamt Bruno Pereira, sérfræðingi í málefnum ættbálka svæðisins. Ekkert hefur sést til þeirra síðan á sunnudag. Eftir að hafa farið hægt af stað hafa lögregluyfirvöld sett aukinn kraft í leitina að mönnunum tveimur. Það hefur meðal annars skilað sér í því að leifar af blóði fundist í bát veiðimanns sem hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Lögregla mun senda blóðsýnið til rannsóknar til að athuga hvort um mannablóð eða dýrablóð sé að ræða. Komið hefur í ljós að Pereira, sem meðal annars hefur barist gegn ólöglegum fiskveiðum á svæðinu, hafi fengið líflátshótanir í vikunni áður en þeir hurfu. Báðir eru þeir reynslumiklir ferðamenn og höfði þeir skipulagt ferð sína um afskekkt svæði Amason-skógarins, í grennd við landamæri Perú og Brasilíu, vel. Lögreglan útilokar ekki að þeir séu enn á lífi en telur að sama skapi ekki útilokað að mennirnir hafi verið teknir af lífi. Lögregla segir að maðurinn sem var handtekinn hafi verið einn af þeim síðustu sem sá Phillips og Pereira á lífi. Sá hinn sami er einnig grunaður um ólöglegar fiskveiðar á svæðinu. Brasilía Bretland Tengdar fréttir Gefa í leitina að breska blaðamanninum Brasilísk yfirvöld hafa eflt til muna leitina að breska blaðamanninum Dom Phillips og samferðarmanni hans. Þeir hafa verið týndir í Amason-regnskóginum frá því á sunnudag. 9. júní 2022 13:15 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Philipps, sem sérhæft hefur sig í umfjöllun um Amason-svæðið var á ferð á svæðinu ásamt Bruno Pereira, sérfræðingi í málefnum ættbálka svæðisins. Ekkert hefur sést til þeirra síðan á sunnudag. Eftir að hafa farið hægt af stað hafa lögregluyfirvöld sett aukinn kraft í leitina að mönnunum tveimur. Það hefur meðal annars skilað sér í því að leifar af blóði fundist í bát veiðimanns sem hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Lögregla mun senda blóðsýnið til rannsóknar til að athuga hvort um mannablóð eða dýrablóð sé að ræða. Komið hefur í ljós að Pereira, sem meðal annars hefur barist gegn ólöglegum fiskveiðum á svæðinu, hafi fengið líflátshótanir í vikunni áður en þeir hurfu. Báðir eru þeir reynslumiklir ferðamenn og höfði þeir skipulagt ferð sína um afskekkt svæði Amason-skógarins, í grennd við landamæri Perú og Brasilíu, vel. Lögreglan útilokar ekki að þeir séu enn á lífi en telur að sama skapi ekki útilokað að mennirnir hafi verið teknir af lífi. Lögregla segir að maðurinn sem var handtekinn hafi verið einn af þeim síðustu sem sá Phillips og Pereira á lífi. Sá hinn sami er einnig grunaður um ólöglegar fiskveiðar á svæðinu.
Brasilía Bretland Tengdar fréttir Gefa í leitina að breska blaðamanninum Brasilísk yfirvöld hafa eflt til muna leitina að breska blaðamanninum Dom Phillips og samferðarmanni hans. Þeir hafa verið týndir í Amason-regnskóginum frá því á sunnudag. 9. júní 2022 13:15 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Gefa í leitina að breska blaðamanninum Brasilísk yfirvöld hafa eflt til muna leitina að breska blaðamanninum Dom Phillips og samferðarmanni hans. Þeir hafa verið týndir í Amason-regnskóginum frá því á sunnudag. 9. júní 2022 13:15