Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 16:01 Enskir stuðningsmenn ruddust miðalausir inn á leikvanginn þegar úrslitaleikur EM fór fram í fyrra. Zac Goodwin/PA Images via Getty Images Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem enska landsliðið í fótbolta leikur heimaleik fyrir luktum dyrum, en leikið verður á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Stuðningsmenn enska landsliðsins létu öllum illum látum á úrslitaleik EM í fyrra þar sem hundruð þeirra reyndu að troða sér inn á leikvanginn án miða. Mörgum þeirra tókst það og mikill troðningur myndaðist fyrir utan Wembley þar sem leikurinn fór fram. Að lokum var enska knattspyrnusambandið sektað um 100 þúsund evrur og liðinu gert skylt að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði að þetta væri „til skammar fyrir ensku þjóðina.“ "It's an embarrassment for England as a country really." Gareth Southgate says it is embarrassing that England will be playing Italy behind closed doors in the Nations League tonight. pic.twitter.com/BCthMW9PVK— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Þó er búist við um 3.000 áhorfendum á leikinn þar sem skólabörn 14 ára og yngri geta fengið boðsmiða á leiki sem leiknir eru fyrir luktum dyrum. Leikur Englands og Ítalíu hefst klukkan 18:45 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu hér á Vísi. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem enska landsliðið í fótbolta leikur heimaleik fyrir luktum dyrum, en leikið verður á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Stuðningsmenn enska landsliðsins létu öllum illum látum á úrslitaleik EM í fyrra þar sem hundruð þeirra reyndu að troða sér inn á leikvanginn án miða. Mörgum þeirra tókst það og mikill troðningur myndaðist fyrir utan Wembley þar sem leikurinn fór fram. Að lokum var enska knattspyrnusambandið sektað um 100 þúsund evrur og liðinu gert skylt að leika tvo leiki fyrir luktum dyrum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði að þetta væri „til skammar fyrir ensku þjóðina.“ "It's an embarrassment for England as a country really." Gareth Southgate says it is embarrassing that England will be playing Italy behind closed doors in the Nations League tonight. pic.twitter.com/BCthMW9PVK— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Þó er búist við um 3.000 áhorfendum á leikinn þar sem skólabörn 14 ára og yngri geta fengið boðsmiða á leiki sem leiknir eru fyrir luktum dyrum. Leikur Englands og Ítalíu hefst klukkan 18:45 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu hér á Vísi.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira