Viktor Gísli og félagar danskir meistarar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2022 16:59 Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG fögnuðu danska meistaratitlinum í handbolta í dag. Uros Hocevar/Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru danskir meistarar í handbolta eftir nauman eins marks sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Álaborg í dag, 26-27. Fyrri leikur liðanna endaði með jafntefli, 25-25, og GOG vann einvígið því samanlagt 52-51. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og liðin skiptust á að skora. Heimamenn í Álaborgarliðinu náðu þó góðu áhlaupi um miðjan fyrri hálfleik og skoruðu fjögur mörk í röð og breyttu þannig stöðunni úr 7-7 í 11-7. Aron og félagar héldu forskotinu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 16-13. Gestirnir í GOG voru þó ekki lengi að svara fyrir sig í upphafi síðari hálfleiks og fljótt varð allt jafnt á ný. Heimamenn virtust þó skrefinu framar lengst af í síðari hálfleik, en þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka tóku gestirnir forystuna í fyrsta skipti síðan í stöðunni 0-1. Við tóku æsispennandi lokamínútur. Gestirnir í GOG náðu tveggja marka forystu þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka, en heimamenn minnkuðu muninn þegar tæplega mínúta var eftir á klukkunni. Nær komust þeir þó ekki og gestirnir í GOG fögnuðu eins marks sigri, 26-27. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Álabog, en Viktor Gísli Hallgrímsson varði fjögur skot í marki GOG. Danski handboltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Fyrri leikur liðanna endaði með jafntefli, 25-25, og GOG vann einvígið því samanlagt 52-51. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og liðin skiptust á að skora. Heimamenn í Álaborgarliðinu náðu þó góðu áhlaupi um miðjan fyrri hálfleik og skoruðu fjögur mörk í röð og breyttu þannig stöðunni úr 7-7 í 11-7. Aron og félagar héldu forskotinu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 16-13. Gestirnir í GOG voru þó ekki lengi að svara fyrir sig í upphafi síðari hálfleiks og fljótt varð allt jafnt á ný. Heimamenn virtust þó skrefinu framar lengst af í síðari hálfleik, en þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka tóku gestirnir forystuna í fyrsta skipti síðan í stöðunni 0-1. Við tóku æsispennandi lokamínútur. Gestirnir í GOG náðu tveggja marka forystu þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka, en heimamenn minnkuðu muninn þegar tæplega mínúta var eftir á klukkunni. Nær komust þeir þó ekki og gestirnir í GOG fögnuðu eins marks sigri, 26-27. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Álabog, en Viktor Gísli Hallgrímsson varði fjögur skot í marki GOG.
Danski handboltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira