Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild Atli Arason skrifar 13. júní 2022 20:30 Kylian Mbappé og Mateo Kovacic eigast við í leiknum í kvöld. Getty Images Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn. Þegar leikurinn er einungis þriggja mínútna gamall brýtur Ibrahima Konaté, leikmaður Frakka, klaufalega af sér með því að stíga á hælinn á Ante Budimir, leikmanni Króatíu, inn í vítateig eftir hornspyrnu Króata. Luka Modrić steig á punktinn og skoraði framhjá Mike Maignan, markverði Frakka, þrátt fyrir að að Maignan hafi valið rétt horn. Frakkar réðu lögum og lofum eftir mark Króata í snemma leiks en Ivica Ivušić, markvörður Króata, sá við öllu sem Benzema, Mbappe, Tchouameni og fleiri reyndu. Króatar vörðust á löngum köflum með alla leikmenn inn á eigin vallarhelming og eina mark Modrić dugði til. Með sigrinum fara Króatar í sjö stig í annað sæti 1. riðils A-deildar, tveimur stigum á eftir Dönum. Heimsmeistararnir frá Frakklandi eru hins vegar á botni riðilsins með tvö stig eftir fjóra leiki og eiga í hættu að falla úr A-deild. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Þegar leikurinn er einungis þriggja mínútna gamall brýtur Ibrahima Konaté, leikmaður Frakka, klaufalega af sér með því að stíga á hælinn á Ante Budimir, leikmanni Króatíu, inn í vítateig eftir hornspyrnu Króata. Luka Modrić steig á punktinn og skoraði framhjá Mike Maignan, markverði Frakka, þrátt fyrir að að Maignan hafi valið rétt horn. Frakkar réðu lögum og lofum eftir mark Króata í snemma leiks en Ivica Ivušić, markvörður Króata, sá við öllu sem Benzema, Mbappe, Tchouameni og fleiri reyndu. Króatar vörðust á löngum köflum með alla leikmenn inn á eigin vallarhelming og eina mark Modrić dugði til. Með sigrinum fara Króatar í sjö stig í annað sæti 1. riðils A-deildar, tveimur stigum á eftir Dönum. Heimsmeistararnir frá Frakklandi eru hins vegar á botni riðilsins með tvö stig eftir fjóra leiki og eiga í hættu að falla úr A-deild.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira