Christina Aguilera kom fram með gervilim í Hulk-búning Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júní 2022 13:48 Sönkonan Christina Aguilera kom fram á LA Pride In The Park hátðinni þann 11. júní síðastliðinn og skartaði þar fjölmörgum búningum, þar á meðal Hulk-búningi með ólartóli (e. strap-on). Getty Söngkonan Christina Aguilera kom fram í allri sinni dýrð á tónlistarhátíðinni LA Pride In The Park þann 11. júní síðastliðinn. Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Lifir fyrir svona hátíðir og viburði Christina hefur verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum og sýnileika hinsegin samfélagsins undanfarin ár en á hátíðinni kom hún fram í fjölmörgum búningum í öllum regnbogans litum. Sumir voru þó djarfari en aðrir. „Svona hátíð er það sem ég lifi fyrir! Þar sem allt er leyfilegt og þú getur verið hver sem þú vilt vera í öruggu samfélagi sem tekur þér eins og þú ert,“ skrifar Christina undir færslu sína á Instagram þar sem hún birtir myndbrot frá hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Christina Aguilera (@xtina) Grænn glimmer gervilimur í stíl við búninginn Frammistaða söngkonunnar var litrík, djörf og lífleg en atriðið þegar hún kom fram með söngkonunni Kim Petras vakti þó líklega mestu athyglina. Þá klæddist Christina grænum Hulk-búning með grænan glimmer gervilim (strap-on) bundinn um klofið. View this post on Instagram A post shared by KIM PETRAS (@kimpetras) Það er óhætt að segja að söngkonan hafi haft nóg að gera í búningaskiptum þetta kvöldið en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af litríkum og glæsilegum búningum söngkonunar sem hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Getty Christina segist njóta þess best að koma fram á viðburðum eins og Pride, þar sem allir geta verið alveg eins og þeir eru án allra fordóma.Getty Paris Hilton var ein af óvæntum gestum hátíðarinnar.Getty Sönkonan Mya og Christina í trylltum dansi.Getty Getty
Tónlist Hollywood Hinsegin Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira