Lúðvík fær ekki að áfrýja dómi í meiðyrðamáli sínu til Hæstaréttar Kjartan Kjartansson skrifar 15. júní 2022 17:30 Ummæli Óðins í Viðskiptablaðinu vörðuðu aðkomu Lúðvíks Bergvinssonar (t.h.) að sátt sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Vísir/samsett Hæstiréttur hafnaði ósk Lúðvíks Bergvinssonar um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn ritstjóra Viðskiptablaðsins og útgáfufélags þess. Málið var ekki talið hafa verulegt almennt gildi. Lúðvík krafðist ómerkingar á þremur ummælum sem birtust í Viðskiptablaðinu 8. apríl árið 2020 og síðar á vefsíðu blaðsins. Ummælin birtust í nafnlausa skoðanadálkinum Óðni. Vörðuðu ummælin störf Lúðvíks sem óháðs kunnáttumanns með framkvæmd sáttar sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Lagði höfundur dálksins til að réttar væri að Festi kærði Lúðvík fyrir að gefa út tilhæfulausa reikninga. Lúðvík taldi þetta ærumeiðandi mógðanir og aðdróttanir. Ummælin væru ósönn og tilhæfulaus og til þess ætluð að sverta æru hans. Lúðvík tapaði málinu fyrst og Héraðsdómi Reykjavíkur og síðan í Landsrétti. Í beiðni sinni um að fá að áfrýja málinu til Hæstaréttar byggði hann á því að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi, meðal annars um mörk gildisdóma og staðhæfinga um staðreyndir. Úrlitin vörðuðu einnig rétt hans til æruverndar og þá teldi hann að dómur Landsréttar hefði bersýnilega verið rangur að efni til. Á þetta féllst Hæstiréttur ekki. Hvorki væri hægt að líta svo á að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi né að þau vörðuðu sérstaklega mikilvæga hagsmuni Lúðvíks. Þá yrði ekki séð að dómur Landsréttar hefði verið bersýnlega rangur. Beiðni Lúðvíks var því hafnað. Dómsmál Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Lúðvík krafðist ómerkingar á þremur ummælum sem birtust í Viðskiptablaðinu 8. apríl árið 2020 og síðar á vefsíðu blaðsins. Ummælin birtust í nafnlausa skoðanadálkinum Óðni. Vörðuðu ummælin störf Lúðvíks sem óháðs kunnáttumanns með framkvæmd sáttar sem N1 gerði við Samkeppniseftirlitið um kaup á Festi. Lagði höfundur dálksins til að réttar væri að Festi kærði Lúðvík fyrir að gefa út tilhæfulausa reikninga. Lúðvík taldi þetta ærumeiðandi mógðanir og aðdróttanir. Ummælin væru ósönn og tilhæfulaus og til þess ætluð að sverta æru hans. Lúðvík tapaði málinu fyrst og Héraðsdómi Reykjavíkur og síðan í Landsrétti. Í beiðni sinni um að fá að áfrýja málinu til Hæstaréttar byggði hann á því að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi, meðal annars um mörk gildisdóma og staðhæfinga um staðreyndir. Úrlitin vörðuðu einnig rétt hans til æruverndar og þá teldi hann að dómur Landsréttar hefði bersýnilega verið rangur að efni til. Á þetta féllst Hæstiréttur ekki. Hvorki væri hægt að líta svo á að úrslit málsins hefðu verulegt almennt gildi né að þau vörðuðu sérstaklega mikilvæga hagsmuni Lúðvíks. Þá yrði ekki séð að dómur Landsréttar hefði verið bersýnlega rangur. Beiðni Lúðvíks var því hafnað.
Dómsmál Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira