Áttu að vera upplifa drauminn en héldu að þau myndu deyja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 09:31 Ekki skemmti allt stuðningsfólk Liverpool sér vel á leik liðsins í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jose Breton/Getty Images Að fara á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ætti að vera góð skemmtun en fyrir stuðningsfólk Liverpool reyndist það hreint helvíti. Morðhótanir, piparúði og troðningur bættist ofan á tap Liverpool. Mikið hefur verið rætt og ritað um úrslitaleikinn sem fram fór í París. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í Sankti Pétursborg í Rússlandi en vegna innrásar Rússa í Úkraínu var leikurinn færður. Hann var færður til Parísar en það virðist sem tíminn til undirbúnings hafi ekki verið nægur. Allskyns vandræði komu upp fyrir leik og var leiknum á endanum frestað um rúmlega hálftíma á meðan reynt var að greiða úr vandræðunum. Síðan þá hafa hryllingssögur litið dagsins ljós en fólk sem átti miða komst ekki inn á völlinn, lögreglan notaðist við piparúða og táragas. Fólk var rænt af glæpagengjum og jafnvel hótað lífláti. „Það hafði maður troðið sér inn í röðina. Hann sagði mér að hann vildi miðann minn. Svo hvíslaði hann í eyrað á bróðir mínum að hann myndi skera og stinga pabba okkar. Svo byrjaði hann ýta frá sér, hann kýldi bróðir minn fyrst. Þetta gerðist allt svo fljótt,“ sagði Noel, 14 ára stuðningsmaður Liverpool, í viðtali við The Athletic. I really thought I was going to die. Many children went to Liverpool s Champions League final for the best day of their lives.Instead they were pepper sprayed and terrorised by French police.This is their story, told by them to @DTathletic https://t.co/VGFBwvicJY pic.twitter.com/pNhxKgLIKj— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 16, 2022 „Ég var hræddur, það var fólk öskrandi og líkjandi þessu við Hillsborough,“ bætti Noel við en þar létust 97 stuðningsmenn Liverpool árið 1989 og alls 760 slösuðust. Í ítarlegri grein á vef The Athletic er talað við ýmsa unga stuðningsmenn Liverpool sem eru enn að jafna sig eftir atburðina í París þann 28. maí síðastliðinn. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur beðið bæði Liverpool og Real Madríd afsökunar á atburðunum sem áttu sér stað en fyrst var reynt að kenna stuðningsmönnum um. Það er hins vegar ljóst að margur stuðningsmaðurinn mun hugsa sig tvisvar um áður en hann fer aftur á leik. Það sem átti að vera draumur reyndist vera martröð. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00 UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um úrslitaleikinn sem fram fór í París. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í Sankti Pétursborg í Rússlandi en vegna innrásar Rússa í Úkraínu var leikurinn færður. Hann var færður til Parísar en það virðist sem tíminn til undirbúnings hafi ekki verið nægur. Allskyns vandræði komu upp fyrir leik og var leiknum á endanum frestað um rúmlega hálftíma á meðan reynt var að greiða úr vandræðunum. Síðan þá hafa hryllingssögur litið dagsins ljós en fólk sem átti miða komst ekki inn á völlinn, lögreglan notaðist við piparúða og táragas. Fólk var rænt af glæpagengjum og jafnvel hótað lífláti. „Það hafði maður troðið sér inn í röðina. Hann sagði mér að hann vildi miðann minn. Svo hvíslaði hann í eyrað á bróðir mínum að hann myndi skera og stinga pabba okkar. Svo byrjaði hann ýta frá sér, hann kýldi bróðir minn fyrst. Þetta gerðist allt svo fljótt,“ sagði Noel, 14 ára stuðningsmaður Liverpool, í viðtali við The Athletic. I really thought I was going to die. Many children went to Liverpool s Champions League final for the best day of their lives.Instead they were pepper sprayed and terrorised by French police.This is their story, told by them to @DTathletic https://t.co/VGFBwvicJY pic.twitter.com/pNhxKgLIKj— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 16, 2022 „Ég var hræddur, það var fólk öskrandi og líkjandi þessu við Hillsborough,“ bætti Noel við en þar létust 97 stuðningsmenn Liverpool árið 1989 og alls 760 slösuðust. Í ítarlegri grein á vef The Athletic er talað við ýmsa unga stuðningsmenn Liverpool sem eru enn að jafna sig eftir atburðina í París þann 28. maí síðastliðinn. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur beðið bæði Liverpool og Real Madríd afsökunar á atburðunum sem áttu sér stað en fyrst var reynt að kenna stuðningsmönnum um. Það er hins vegar ljóst að margur stuðningsmaðurinn mun hugsa sig tvisvar um áður en hann fer aftur á leik. Það sem átti að vera draumur reyndist vera martröð.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00 UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Sjá meira
Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00
UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31