Forráðamenn Barcelona æfir | Hollenska stórstjarnan fer frítt til PSG Atli Arason skrifar 17. júní 2022 18:31 Lieke Martens er að yfirgefa Barcelona fyrir PSG. Hér er hún í leik gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta ári. Getty Images Lieke Martens, leikmaður Barcelona, hefur staðfest brottför sín frá félaginu. Hún mun ganga til liðs við PSG en hún stóðst læknisskoðun hjá franska félaginu í vikunni. „Eftir fimm yndisleg ár hjá þessu frábæra félagi og í þessari fallegu borg hef ég ákveðið að halda af stað í nýtt ævintýri,“ skrifaði Martens á Instagram í gær. „Ég kom til Barcelona á þeim tíma sem félagið hóf metnaðarfullt verkefni að verða eitt besta félagsliðið í kvennafótboltanum. Við lögðum hart af okkur og ég tel að við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir fimm árum síðan.“ Sigur í Meistaradeildinni árið 2021 stendur upp úr hjá Martens á tíma sínum hjá félaginu ásamt því að vera valin besti leikmaður heims af FIFA, sem leikmaður Barcelona, árið 2017. Martens var líka valin leikmaður ársins af UEFA sama ár. „Ég tel tíma minn hjá Barcelona sem eitt af mínum merkustu afrekum. Það hefur verið frábært að taka þátt í að skrifa sögu þessa félags. Nú er kominn tími á annað ævintýri en ég vil þakka félaginu, þjálfurunum, stuðningsmönnum og liðsfélögum fyrir stuðningin sem hjálpaði mér að verða sá leikmaður sem ég er í dag. Ég óska ykkur alls hins vesta og vonandi sé ég ykkur aftur sem fyrst,“ skrifaði Martens. Forráðamenn Barcelona eru langt frá því að vera sáttir við ákvörðun Martens að fara frá Barcelona á frjálsri sölu samkvæmt fréttum frá Spáni. Samkvæmt þeim hefur Martens verið með tilboð frá Barcelona á borðinu frá upphafi síðasta tímabils sem hún á að hafa dregið á langinn að samþykkja, á sama tíma og hún virðist hafa verið í viðræðum við önnur lið. Af þeim sökum missir Barcelona leikmanninn frítt sem ergir forráðamenn liðsins, sömu forráðamenn og hafa áður gefið út að þeir muni einungis fá leikmenn til karlaliðsins ef þeir leikmenn koma frítt. View this post on Instagram A post shared by Lieke Martens (@liekemartens) Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
„Eftir fimm yndisleg ár hjá þessu frábæra félagi og í þessari fallegu borg hef ég ákveðið að halda af stað í nýtt ævintýri,“ skrifaði Martens á Instagram í gær. „Ég kom til Barcelona á þeim tíma sem félagið hóf metnaðarfullt verkefni að verða eitt besta félagsliðið í kvennafótboltanum. Við lögðum hart af okkur og ég tel að við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir fimm árum síðan.“ Sigur í Meistaradeildinni árið 2021 stendur upp úr hjá Martens á tíma sínum hjá félaginu ásamt því að vera valin besti leikmaður heims af FIFA, sem leikmaður Barcelona, árið 2017. Martens var líka valin leikmaður ársins af UEFA sama ár. „Ég tel tíma minn hjá Barcelona sem eitt af mínum merkustu afrekum. Það hefur verið frábært að taka þátt í að skrifa sögu þessa félags. Nú er kominn tími á annað ævintýri en ég vil þakka félaginu, þjálfurunum, stuðningsmönnum og liðsfélögum fyrir stuðningin sem hjálpaði mér að verða sá leikmaður sem ég er í dag. Ég óska ykkur alls hins vesta og vonandi sé ég ykkur aftur sem fyrst,“ skrifaði Martens. Forráðamenn Barcelona eru langt frá því að vera sáttir við ákvörðun Martens að fara frá Barcelona á frjálsri sölu samkvæmt fréttum frá Spáni. Samkvæmt þeim hefur Martens verið með tilboð frá Barcelona á borðinu frá upphafi síðasta tímabils sem hún á að hafa dregið á langinn að samþykkja, á sama tíma og hún virðist hafa verið í viðræðum við önnur lið. Af þeim sökum missir Barcelona leikmanninn frítt sem ergir forráðamenn liðsins, sömu forráðamenn og hafa áður gefið út að þeir muni einungis fá leikmenn til karlaliðsins ef þeir leikmenn koma frítt. View this post on Instagram A post shared by Lieke Martens (@liekemartens)
Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira