Barcelona náði samkomulagi við Raphinha í febrúar Atli Arason skrifar 19. júní 2022 09:31 Raphinha gæti verið á leiðinni til Barcelona. Paul Greenwood/Getty Spænska liðið Barcelona náði samkomulagi um kaup og kjör við Deco, umboðsmann Raphinha, í febrúar síðastliðnum. Fimm ára samningur bíður eftir að vera undirritaður. Barcelona er þó ekki tilbúið að borga Leeds það sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Leeds er sagt vilja um 55 milljónir evra fyrir Brassann. Arsenal hefur einnig áhuga á Raphinha en leikmaðurinn vill sjálfur aðeins fara til Barcelona samkvæmt One Football. Barca Blaugranes, miðill sem sérhæfir sig í fréttum um spænska liðið, greinir frá því að Leeds vildi upphaflega fá 65 milljónir evra fyrir Raphinha en hafa síðan lækkað söluverðið. Barcelona vonast hins vegar til að fá leikmanninn á 40 milljónir. Ljóst er að spænska félagið þarf að selja einhvern leikmann til þess að eiga fyrir kaupverðinu á Raphinha en Franke de Jong gæti verið seldur til Manchester United til að fjármagna kaupin á Raphinha. Umboðsmaður Raphinha, Deco, er fyrrum leikmaður Barcelona. Deco spilaði með Xavi á sínum tíma hjá Barcelona en Xavi er í dag knattspyrnustjóri liðsins. Deco starfar einnig sem yfirnjósnari hjá Barcelona sem sérhæfir sig í brasilískum leikmönnum. Má því áætla að reglulegar viðræður um framtíð Raphinha hafi átt sér stað á kaffistofum Camp Nou síðastliðið ár. Raphinha deal. Barcelona have full agreement with his agent Deco since February on a five year deal but Leeds want €55m, no plan to change their price tag. 🇧🇷 #FCB Barça need to be fast as Premier League clubs are back in the race, including Arsenal - but no bid submitted yet.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 19, 2022 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Leeds er sagt vilja um 55 milljónir evra fyrir Brassann. Arsenal hefur einnig áhuga á Raphinha en leikmaðurinn vill sjálfur aðeins fara til Barcelona samkvæmt One Football. Barca Blaugranes, miðill sem sérhæfir sig í fréttum um spænska liðið, greinir frá því að Leeds vildi upphaflega fá 65 milljónir evra fyrir Raphinha en hafa síðan lækkað söluverðið. Barcelona vonast hins vegar til að fá leikmanninn á 40 milljónir. Ljóst er að spænska félagið þarf að selja einhvern leikmann til þess að eiga fyrir kaupverðinu á Raphinha en Franke de Jong gæti verið seldur til Manchester United til að fjármagna kaupin á Raphinha. Umboðsmaður Raphinha, Deco, er fyrrum leikmaður Barcelona. Deco spilaði með Xavi á sínum tíma hjá Barcelona en Xavi er í dag knattspyrnustjóri liðsins. Deco starfar einnig sem yfirnjósnari hjá Barcelona sem sérhæfir sig í brasilískum leikmönnum. Má því áætla að reglulegar viðræður um framtíð Raphinha hafi átt sér stað á kaffistofum Camp Nou síðastliðið ár. Raphinha deal. Barcelona have full agreement with his agent Deco since February on a five year deal but Leeds want €55m, no plan to change their price tag. 🇧🇷 #FCB Barça need to be fast as Premier League clubs are back in the race, including Arsenal - but no bid submitted yet.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 19, 2022
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira