Neitar að framlengja við Man Utd þar sem launin eru of lág Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 09:31 Alessia Russo vill hærri laun. Clive Brunskill/Getty Images Alessia Russo, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning þar sem hún vill launahækkun. Hvort félagið verði við ósk hennar er óvitað en Man Utd er ekki meðal launahæstu liða úrvalsdeildar kvenna. Hin 23 ára gamla Russo er hluti af leikmannahóp enska landsliðsins sem mætir til leiks á EM í Englandi í sumar. Hún skoraði níu mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er talin eiga framtíðina fyrir sér. Samningur hennar rennur út sumarið 2023 og gæti hún því farið frítt ef Man United nær ekki að semja við hana. Þó svo að Russo sé ekki farin að ræða við önnur lið er vitað af áhuga innan Englands, í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Man United endaði í 4. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur ekki enn fest kaup á nýjum leikmanni í sumar. Samkvæmt vef breska ríkisútvarpsins, BBC, þá er Man Utd í besta falli í 6. sæti er kemur að launakostnaði í ensku úrvalsdeildinni. I understand Alessia Russo has turned down an offer to extend her contract at Manchester United. She has a year remaining & is not believed to be in talks with other clubs currently but could leave on a free next summer if a deal isn t met. More on BBC Sport shortly. #MUFC— Emma Sanders (@em_sandy) June 20, 2022 Talið er að félagið hafi nú þegar reynt að sækja leikmenn til Manchesterborgar en þeir hafi allir neitað þar sem þær gátu fengið hærri laun annarsstaðar. Russo er ekki eini leikmaður liðsins sem rennur út á samning sumarið 2023 en bakvörðurinn Ona Batlle er einnig samningslaus þá. Hin 23 ára gamla Batlle var í liði ársins á Englandi og er einkar eftirsótt, Englandsmeistarar Chelsea og Spánarmeistarar Barcelona hafa bæði áhuga og virðist ólíklegt að hún spili fyrir Man United í meira en eitt ár til viðbótar. Ona Batlle er eftirsótt. Hún verður samningslaus sumarið 2023.Catherine Ivill/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Hin 23 ára gamla Russo er hluti af leikmannahóp enska landsliðsins sem mætir til leiks á EM í Englandi í sumar. Hún skoraði níu mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er talin eiga framtíðina fyrir sér. Samningur hennar rennur út sumarið 2023 og gæti hún því farið frítt ef Man United nær ekki að semja við hana. Þó svo að Russo sé ekki farin að ræða við önnur lið er vitað af áhuga innan Englands, í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Man United endaði í 4. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur ekki enn fest kaup á nýjum leikmanni í sumar. Samkvæmt vef breska ríkisútvarpsins, BBC, þá er Man Utd í besta falli í 6. sæti er kemur að launakostnaði í ensku úrvalsdeildinni. I understand Alessia Russo has turned down an offer to extend her contract at Manchester United. She has a year remaining & is not believed to be in talks with other clubs currently but could leave on a free next summer if a deal isn t met. More on BBC Sport shortly. #MUFC— Emma Sanders (@em_sandy) June 20, 2022 Talið er að félagið hafi nú þegar reynt að sækja leikmenn til Manchesterborgar en þeir hafi allir neitað þar sem þær gátu fengið hærri laun annarsstaðar. Russo er ekki eini leikmaður liðsins sem rennur út á samning sumarið 2023 en bakvörðurinn Ona Batlle er einnig samningslaus þá. Hin 23 ára gamla Batlle var í liði ársins á Englandi og er einkar eftirsótt, Englandsmeistarar Chelsea og Spánarmeistarar Barcelona hafa bæði áhuga og virðist ólíklegt að hún spili fyrir Man United í meira en eitt ár til viðbótar. Ona Batlle er eftirsótt. Hún verður samningslaus sumarið 2023.Catherine Ivill/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira