Hólmar Örn: Smá glímubrögð þarna Hjörvar Ólafsson skrifar 21. júní 2022 21:53 Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Vals, var kátur að leik loknum. Vísir/Diego Hólmar Örn, miðvörður Vals, var sáttur með sigur í rokinu á Hlíðarenda. Hann vill hinsvegar meina að spilamennskan hafi ekki verið frábær. „Fyrstu viðbrögð eftir leik er maður pínu pirraður en ef maður horfir til baka á þetta. Þá er þetta leikur á móti mjög vel drilluðu liði, spila flottan bolta. Í sérstökum aðstæðum, þrjú stig, jú tökum það,“ sagði Hólmar Örn. Leiknir kom ofarlega á völlinn, sem á endanum varð til þess að Valur skoraði sigurmarkið úr skyndisókn. Þrátt fyrir sigur þá vildi Hólmar hrósa Leikni. „Mér fannst þeir bara fyrst og fremst spila góðan fótbolta, vel drillaðir, góða pressu og þegar þeir eru með boltann gera þeir manni erfitt fyrir. Koma margir háir á völlinn og neyða mann til að velja á milli, oft tveir menn sem þú þarft að vera að dekka og gera það mjög vel. Þess vegna segi ég að við erum gríðarlega sáttir með að koma með þrjú stig út úr þessu“. Valsmenn vildu vítaspyrnu í lokin þegar Hólmar var rifinn niður þegar hann reyndi að skalla boltann inni í markteig Leiknis. „Ég þarf að sjá þetta aftur, ég snérist allavega í einhvern hring í loftinu. Ég get allavega ekki hoppað svona sjálfur. Þannig ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Hólmar Örn Hólmar vildi ekki svara því beint að þetta hafi átt að vera víti en sagði þetta að lokum. „Já, smá glímubrögð þarna inni.“ Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eftir leik er maður pínu pirraður en ef maður horfir til baka á þetta. Þá er þetta leikur á móti mjög vel drilluðu liði, spila flottan bolta. Í sérstökum aðstæðum, þrjú stig, jú tökum það,“ sagði Hólmar Örn. Leiknir kom ofarlega á völlinn, sem á endanum varð til þess að Valur skoraði sigurmarkið úr skyndisókn. Þrátt fyrir sigur þá vildi Hólmar hrósa Leikni. „Mér fannst þeir bara fyrst og fremst spila góðan fótbolta, vel drillaðir, góða pressu og þegar þeir eru með boltann gera þeir manni erfitt fyrir. Koma margir háir á völlinn og neyða mann til að velja á milli, oft tveir menn sem þú þarft að vera að dekka og gera það mjög vel. Þess vegna segi ég að við erum gríðarlega sáttir með að koma með þrjú stig út úr þessu“. Valsmenn vildu vítaspyrnu í lokin þegar Hólmar var rifinn niður þegar hann reyndi að skalla boltann inni í markteig Leiknis. „Ég þarf að sjá þetta aftur, ég snérist allavega í einhvern hring í loftinu. Ég get allavega ekki hoppað svona sjálfur. Þannig ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Hólmar Örn Hólmar vildi ekki svara því beint að þetta hafi átt að vera víti en sagði þetta að lokum. „Já, smá glímubrögð þarna inni.“
Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira