„Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 15:30 Alexandra í leik gegn Hollandi. Vísir/Hulda Margrét „Ótrúlega gaman, erum allar búnar að vera bíða eftir þessu og ég held að það séu allar mjög spenntar,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Eintracht Frankfurt og íslenska landsliðsins, um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í fótbolta sem fram fer í júlí. Alexandra, sem kom á láni til Breiðabliks til í maí til að vera í sem bestu leikformi á EM, ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins nýverið. Hún er, líkt og alþjóð, gríðarlega spennt fyrir Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí. „Við erum svo sem ekkert búnar að setja markmið fyrir EM. Hingað til höfum við verið að spila leiki í undankeppni HM og við erum með okkar markmið þar. Svo er fundur þar sem við förum betur í hvaða markmið við setjum okkur á EM.“ „Ég myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum. Gæti alveg trúað að við séum allar að stefna á það. Við erum alveg með lið í það,“ sagði Alexandra um hennar eigin markmið. „Ég kom heim og náði níu leikjum með Breiðablik, myndi segja að ég væri í fínu formi. Fer svo aftur út eftir Evrópumótið,“ bætti þessi öflugi miðjumaður við. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. „Við eigum að geta unnið öll þessi lið en jú við setjum þá kröfur á okkur að vinna Ítalíu og Belgíu. Á okkar besta degi getum við svo alveg tekið Frakkland.“ „Mjög gott. Mjög efnilegt og góð blanda af ungum og eldri leikmönnum þannig ég hef allavega mikla trú á okkur,“ sagði Alexandra að endingu. Klippa: Alexandra Jóhanns: Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Alexandra, sem kom á láni til Breiðabliks til í maí til að vera í sem bestu leikformi á EM, ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins nýverið. Hún er, líkt og alþjóð, gríðarlega spennt fyrir Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí. „Við erum svo sem ekkert búnar að setja markmið fyrir EM. Hingað til höfum við verið að spila leiki í undankeppni HM og við erum með okkar markmið þar. Svo er fundur þar sem við förum betur í hvaða markmið við setjum okkur á EM.“ „Ég myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum. Gæti alveg trúað að við séum allar að stefna á það. Við erum alveg með lið í það,“ sagði Alexandra um hennar eigin markmið. „Ég kom heim og náði níu leikjum með Breiðablik, myndi segja að ég væri í fínu formi. Fer svo aftur út eftir Evrópumótið,“ bætti þessi öflugi miðjumaður við. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. „Við eigum að geta unnið öll þessi lið en jú við setjum þá kröfur á okkur að vinna Ítalíu og Belgíu. Á okkar besta degi getum við svo alveg tekið Frakkland.“ „Mjög gott. Mjög efnilegt og góð blanda af ungum og eldri leikmönnum þannig ég hef allavega mikla trú á okkur,“ sagði Alexandra að endingu. Klippa: Alexandra Jóhanns: Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira