Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Elísabet Hanna skrifar 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner og Devin Booker voru stödd á Ítalíu í brúðkaupi Kourtney og Travis í maí. Getty/NINO Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. Parið byrjaði fyrst saman sumarið 2020 en nú hafa þau farið í sitthvora áttina þar sem Kendall virðist telja þau vera á mismunandi bylgjulengdum í lífinu. Samkvæmt heimildum hafa þau átt samræður um framtíðina saman og eru ekki á sömu blaðsíðunni þegar kemur að henni. Fyrr á árinu voru vangaveltur um það hvort að parið væri búið að setja upp hringa þar sem hann bar hring á baugfingri en svo virðist ekki vera raunin. Kendall sagði í raunveruleikaþættinum The Kardashians að henni þætti barneignir vera raunverulegan kost fyrir sér á þessum tímapunkti í lífinu. Á hliðarlínunni Devin spilar fyrir liðið Phoenix Suns og hefur Kendall oftar en ekki sést á hliðarlínunni að fylgjast með sínum manni. Áður en Kendall og Devin byrjuðu saman þekktust þau í gegnum sameiginlega vini og höfðu meðal annars farið á tvöfalt stefnumót. Kendall var oft á hliðarlínunni.Getty/Kevork Djansezian Tvöfalt stefnumót Þá var Kendall í sambandi með körfuboltamanninum Ben Simmons og Devin var í sambandi með fyrrum bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Devin og Jordyn hættu saman árið 2019 en það var sama ár og Jordyn sást kyssa kærasta og barnsföður Khloé Kardashian, Tristan Thompson. Það varð til þess að Khloé og Tristan hættu saman. Það atvik er einnig ástæða þess að vinskapur Jordyn og Kylie eyðilagðist. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Parið byrjaði fyrst saman sumarið 2020 en nú hafa þau farið í sitthvora áttina þar sem Kendall virðist telja þau vera á mismunandi bylgjulengdum í lífinu. Samkvæmt heimildum hafa þau átt samræður um framtíðina saman og eru ekki á sömu blaðsíðunni þegar kemur að henni. Fyrr á árinu voru vangaveltur um það hvort að parið væri búið að setja upp hringa þar sem hann bar hring á baugfingri en svo virðist ekki vera raunin. Kendall sagði í raunveruleikaþættinum The Kardashians að henni þætti barneignir vera raunverulegan kost fyrir sér á þessum tímapunkti í lífinu. Á hliðarlínunni Devin spilar fyrir liðið Phoenix Suns og hefur Kendall oftar en ekki sést á hliðarlínunni að fylgjast með sínum manni. Áður en Kendall og Devin byrjuðu saman þekktust þau í gegnum sameiginlega vini og höfðu meðal annars farið á tvöfalt stefnumót. Kendall var oft á hliðarlínunni.Getty/Kevork Djansezian Tvöfalt stefnumót Þá var Kendall í sambandi með körfuboltamanninum Ben Simmons og Devin var í sambandi með fyrrum bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Devin og Jordyn hættu saman árið 2019 en það var sama ár og Jordyn sást kyssa kærasta og barnsföður Khloé Kardashian, Tristan Thompson. Það varð til þess að Khloé og Tristan hættu saman. Það atvik er einnig ástæða þess að vinskapur Jordyn og Kylie eyðilagðist.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30
Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01
Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19
Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25