Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2022 11:15 Anita Alvarez færð á börur eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppni í listsundi á HM í 50 metra laug. getty/Dean Mouhtaropoulos Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. Þjálfari Alvarez, Andrea Fuentes, bjargaði líklega lífi hennar eftir að hún féll í yfirlið eftir að hafa lokið æfingum sínum í úrslitum í einstaklingskeppninni í fyrradag. Fuentes stakk sér ofan í laugina og kom í veg fyrir að Alvarez drukknaði. Í viðtali við NBC ræddi Alvarez um atvikið og þakkaði Fuentes lífsbjörgina. „Mér fannst þetta vera frábær frammistaða, sú besta hjá mér hingað til. Ég var ekki bara ánægð með frammistöðuna heldur naut ég mín í botn og lifði í augnablikinu. Ég var mjög ánægð og stolt,“ sagði Alvarez. „Ég lagði allt í þetta allt til loka, gerði handahreyfingu og man svo að ég sökk og leið ekki of vel. Það er það síðasta sem ég man.“ Alvarez segist líða vel og segir ekki loku fyrir það skotið að hún keppi í úrslitum í liðakeppninni í dag. „Ég þakka fyrir öll skilaboðin og stuðninginn. Ég vona að allir virði það við mig og liðið að við eigum enn tvo keppnisdaga til að einbeita okkur að hér í Búdapest. Hvort sem það verður í vatninu eða á hliðarlínuna er undir mér og sjúkraliðinu komið. En sama hvað gerist eigum við liðið enn eftir að klára verkefnið og ég vona að allir skilji það,“ sagði hin 25 ára Alvarez sem lenti í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Alvarez féll einnig í yfirlið á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í fyrra. Líkt og í fyrradag þurfti Fuentes að stinga sér til sunds og bjarga henni. Sund Tengdar fréttir Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35 Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Þjálfari Alvarez, Andrea Fuentes, bjargaði líklega lífi hennar eftir að hún féll í yfirlið eftir að hafa lokið æfingum sínum í úrslitum í einstaklingskeppninni í fyrradag. Fuentes stakk sér ofan í laugina og kom í veg fyrir að Alvarez drukknaði. Í viðtali við NBC ræddi Alvarez um atvikið og þakkaði Fuentes lífsbjörgina. „Mér fannst þetta vera frábær frammistaða, sú besta hjá mér hingað til. Ég var ekki bara ánægð með frammistöðuna heldur naut ég mín í botn og lifði í augnablikinu. Ég var mjög ánægð og stolt,“ sagði Alvarez. „Ég lagði allt í þetta allt til loka, gerði handahreyfingu og man svo að ég sökk og leið ekki of vel. Það er það síðasta sem ég man.“ Alvarez segist líða vel og segir ekki loku fyrir það skotið að hún keppi í úrslitum í liðakeppninni í dag. „Ég þakka fyrir öll skilaboðin og stuðninginn. Ég vona að allir virði það við mig og liðið að við eigum enn tvo keppnisdaga til að einbeita okkur að hér í Búdapest. Hvort sem það verður í vatninu eða á hliðarlínuna er undir mér og sjúkraliðinu komið. En sama hvað gerist eigum við liðið enn eftir að klára verkefnið og ég vona að allir skilji það,“ sagði hin 25 ára Alvarez sem lenti í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Alvarez féll einnig í yfirlið á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í fyrra. Líkt og í fyrradag þurfti Fuentes að stinga sér til sunds og bjarga henni.
Sund Tengdar fréttir Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35 Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35