Rúmlega þúsund manns í verslunarmiðstöðinni sem varð fyrir loftárás Rússa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júní 2022 15:27 Slökkviliðsaðgerðir við verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Tvö dauðsföll eru staðfest en talið er að rúmlega eitt þúsund manns hafi verið inni í miðstöðinni þegar árásin varð. Telegram Rúmlega eitt þúsund manns voru inni í verslunarmiðstöð í Kremenchuk þegar loftskeyti hæfði miðstöðina, að sögn Volodomyr Zelensky Úkraínuforseta. Tíu dauðsföll eru staðfest en fjörutíu eru alvarlega særðir og þar af níu í lífshættu. Óttast er að tala fallinna muni hækka brátt. Kremenchuk er borg í miðri Úkraínu við ósa Dniprp árinnar og íbúar eru um 219 þúsund. Fréttaritari Economist, Oliver Carrol, segir aðstæður hryllilegar og vísar í mann sem hann talaði við í símann sem lýsir því að fólk hafi verið inni í byggingunni þegar veggir hrundu. Horror scenes in Kremenchuk, as a Russian missile hits a shopping centre. The man speaking on phone : “people were are the building, the walls are starting to fall in” pic.twitter.com/REDBFmuT3R— Oliver Carroll (@olliecarroll) June 27, 2022 Íbúar í nágrenni verslunarmiðstöðvarinnar hjálpa til við björgunaraaðgerðir. The local residents are helping the medics to provide first aid to the victims of the missile attack on the #Kremenchuk shopping centre. pic.twitter.com/My1Cs8uGVz— NEXTA (@nexta_tv) June 27, 2022 Tíu staðfest dauðsföll Kyrylo Tymoshenko, hjá forsætisráðuneyti Úkraínu, greinir frá því að tíu dauðsföll séu staðfest í árásinni á verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Sú tala er þó líkleg til að hækka í bráð. 40 segir hann illa særða. Hann lýsir því einnig yfir að Úkraínumenn þurfi nauðsynlega vopn til að verja sig frá slíkum loftárásum. Anton Geraschenko hefur þetta eftir Tymoshenko en hann birti einnig myndir af slökkviliðsaðgerðum sem sjá má hér að neðan. ⚡️There are currently 20 injured in #Kremenchuk, 9 of them in serious condition. It has already been confirmed that 2 people have died. The rescue operation continues, said Kyrylo TymoshenkoWe need weapons to protect ourselves and modern air defense systems. #ArmUkraineNow pic.twitter.com/q6J2I2zRku— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) June 27, 2022 Fylgst er með gangi mála á Úkraínuvakt dagsins. Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Kremenchuk er borg í miðri Úkraínu við ósa Dniprp árinnar og íbúar eru um 219 þúsund. Fréttaritari Economist, Oliver Carrol, segir aðstæður hryllilegar og vísar í mann sem hann talaði við í símann sem lýsir því að fólk hafi verið inni í byggingunni þegar veggir hrundu. Horror scenes in Kremenchuk, as a Russian missile hits a shopping centre. The man speaking on phone : “people were are the building, the walls are starting to fall in” pic.twitter.com/REDBFmuT3R— Oliver Carroll (@olliecarroll) June 27, 2022 Íbúar í nágrenni verslunarmiðstöðvarinnar hjálpa til við björgunaraaðgerðir. The local residents are helping the medics to provide first aid to the victims of the missile attack on the #Kremenchuk shopping centre. pic.twitter.com/My1Cs8uGVz— NEXTA (@nexta_tv) June 27, 2022 Tíu staðfest dauðsföll Kyrylo Tymoshenko, hjá forsætisráðuneyti Úkraínu, greinir frá því að tíu dauðsföll séu staðfest í árásinni á verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Sú tala er þó líkleg til að hækka í bráð. 40 segir hann illa særða. Hann lýsir því einnig yfir að Úkraínumenn þurfi nauðsynlega vopn til að verja sig frá slíkum loftárásum. Anton Geraschenko hefur þetta eftir Tymoshenko en hann birti einnig myndir af slökkviliðsaðgerðum sem sjá má hér að neðan. ⚡️There are currently 20 injured in #Kremenchuk, 9 of them in serious condition. It has already been confirmed that 2 people have died. The rescue operation continues, said Kyrylo TymoshenkoWe need weapons to protect ourselves and modern air defense systems. #ArmUkraineNow pic.twitter.com/q6J2I2zRku— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) June 27, 2022 Fylgst er með gangi mála á Úkraínuvakt dagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira