Karl Friðleifur: Gott að halda hreinu á grasvelli Andri Már Eggertsson skrifar 28. júní 2022 22:03 Karl Friðleifur Gunnarsson var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss á Jáverk-vellinum 0-6. Karl Friðleifur Gunnarsson, bakvörður Víkings, var ánægður með að vera kominn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Mér fannst sóknarleikurinn hjá okkur standa upp úr. Það er líka hægt að segja að varnarleikurinn hafi verið góður þar sem við héldum hreinu á grasvelli. Við höfum verið slakir á grasi og mér fannst þessi leikur svara fyrir það,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við Vísi eftir leik. Karl Friðleifur var ánægður með sóknarleik Víkings sem skilaði sex mörkum. „Við lögðum upp með að fá boltann á Ara [Sigurpálsson] þar sem við vissum að Gonzalo [Zamorano] myndi svindla og við gætum tvöfaldað á kantinum. Það er hægt að telja upp svo marga hluti mér fannst flest allt ganga upp.“ Karl Friðleifur var ánægður með hvernig Víkingar slökuðu ekki á tveimur mörkum yfir í hálfleik heldur gáfu meira í og skoruðu fjögur í síðari hálfleik. „Við töluðum sérstaklega um að slaka ekki á í síðari hálfleik þar sem við höfum verið að gera það á tímabilinu. Við ætluðum bara að klára þennan leik sem við gerðum.“ Viktor Örlygur Andrason var í óvenjulegu hlutverki í fyrri hálfleik þar sem hann var í hafsent og var Karl Friðleifur ánægður með hafa hann hjá sér. „Viktor er fótboltaheili og það er yndislegt að hafa hann þar sem hann getur spilað hvaða stöðu sem er á vellinum,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
„Mér fannst sóknarleikurinn hjá okkur standa upp úr. Það er líka hægt að segja að varnarleikurinn hafi verið góður þar sem við héldum hreinu á grasvelli. Við höfum verið slakir á grasi og mér fannst þessi leikur svara fyrir það,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við Vísi eftir leik. Karl Friðleifur var ánægður með sóknarleik Víkings sem skilaði sex mörkum. „Við lögðum upp með að fá boltann á Ara [Sigurpálsson] þar sem við vissum að Gonzalo [Zamorano] myndi svindla og við gætum tvöfaldað á kantinum. Það er hægt að telja upp svo marga hluti mér fannst flest allt ganga upp.“ Karl Friðleifur var ánægður með hvernig Víkingar slökuðu ekki á tveimur mörkum yfir í hálfleik heldur gáfu meira í og skoruðu fjögur í síðari hálfleik. „Við töluðum sérstaklega um að slaka ekki á í síðari hálfleik þar sem við höfum verið að gera það á tímabilinu. Við ætluðum bara að klára þennan leik sem við gerðum.“ Viktor Örlygur Andrason var í óvenjulegu hlutverki í fyrri hálfleik þar sem hann var í hafsent og var Karl Friðleifur ánægður með hafa hann hjá sér. „Viktor er fótboltaheili og það er yndislegt að hafa hann þar sem hann getur spilað hvaða stöðu sem er á vellinum,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira