Dómstóll í Póllandi bannar „svæði án hinsegin fólks“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. júní 2022 23:55 Frá gleðigöngu á hinsegin dögum í Varsjá í síðustu viku. Hinsegin fólk í Póllandi hefur átt undir högg að sækja síðustu ár. Getty Æðsti áfrýjunardómstóll Póllands hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjögur svokölluð „svæði án hinsegin fólks“ (e. LGBT-free zones) séu ólögleg og skuli afnema. Baráttufólk fagnar niðurstöðunni sem sigri mannréttinda og lýðræðis. Staða hinsegin fólks í Póllandi hefur versnað síðustu mánuði, að sögn baráttusamtaka þar í landi. Þessi niðurstaða er því kærkomin fyrir hinsegin samfélag landsins. Nokkur sveitarfélög í Póllandi samþykktu árið 2019 ályktanir sem þau sögðu „laus við hugmyndafræði hinsegin samfélagsins“. Innan Póllands, hvar yfirgnæfandi meirihluti íbúa er kaþólskur, hefur sú skoðun verið viðtekin að réttindi hinsegin fólk vegi að kristnum gildum. Svonefnd „svæði án hinsegin fólks“ miðuðu að því að banna það sem sveitarfélög kölluðu upphafningu samkynhneigðar, sérstaklega innan skóla. Þessar samþykktir hrintu af stað atburðarrás sem endaði með því að Framkvæmdarstjórn ESB lýsti því yfir að svæðin gætu gengið í berhögg við lög Evrópusambandsins sem kveða á um að engum megi mismuna á grundvelli kynhneigðar. Látið var reyna á lögmæti svæðanna fyrir lægri dómstólum þar sem níu slík svæði voru bönnuð en mál fjögurra svæða rötuðu til æðsta áfrýjunardómstóls sem kvað endanlega á um ólögmæti þeirra í dag. „Dómurinn er stór sigur fyrir lýðræðið, mannréttindi og mannvirðingu“ skrifa samtök Póllands gegn hómófóbíu á samfélagsmiðlum. Pólland Hinsegin Mannréttindi Tengdar fréttir Meta hvort ungversk lög gegn samkynhneigð standist Evrópulög Evrópusambandið hefur varað Ungverjaland og Pólland við því að þau gætu sætt refsiaðgeðrum ef ríkin halda áfram að brjóta gegn lýðræðislegum venjum. Ný lög sem voru samþykkt í Ungverjalandi sem banna að ungmenni séu frædd um samkynhneigð eru sérstaklega til skoðunar innan sambandsins. 22. júní 2021 19:57 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Staða hinsegin fólks í Póllandi hefur versnað síðustu mánuði, að sögn baráttusamtaka þar í landi. Þessi niðurstaða er því kærkomin fyrir hinsegin samfélag landsins. Nokkur sveitarfélög í Póllandi samþykktu árið 2019 ályktanir sem þau sögðu „laus við hugmyndafræði hinsegin samfélagsins“. Innan Póllands, hvar yfirgnæfandi meirihluti íbúa er kaþólskur, hefur sú skoðun verið viðtekin að réttindi hinsegin fólk vegi að kristnum gildum. Svonefnd „svæði án hinsegin fólks“ miðuðu að því að banna það sem sveitarfélög kölluðu upphafningu samkynhneigðar, sérstaklega innan skóla. Þessar samþykktir hrintu af stað atburðarrás sem endaði með því að Framkvæmdarstjórn ESB lýsti því yfir að svæðin gætu gengið í berhögg við lög Evrópusambandsins sem kveða á um að engum megi mismuna á grundvelli kynhneigðar. Látið var reyna á lögmæti svæðanna fyrir lægri dómstólum þar sem níu slík svæði voru bönnuð en mál fjögurra svæða rötuðu til æðsta áfrýjunardómstóls sem kvað endanlega á um ólögmæti þeirra í dag. „Dómurinn er stór sigur fyrir lýðræðið, mannréttindi og mannvirðingu“ skrifa samtök Póllands gegn hómófóbíu á samfélagsmiðlum.
Pólland Hinsegin Mannréttindi Tengdar fréttir Meta hvort ungversk lög gegn samkynhneigð standist Evrópulög Evrópusambandið hefur varað Ungverjaland og Pólland við því að þau gætu sætt refsiaðgeðrum ef ríkin halda áfram að brjóta gegn lýðræðislegum venjum. Ný lög sem voru samþykkt í Ungverjalandi sem banna að ungmenni séu frædd um samkynhneigð eru sérstaklega til skoðunar innan sambandsins. 22. júní 2021 19:57 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Meta hvort ungversk lög gegn samkynhneigð standist Evrópulög Evrópusambandið hefur varað Ungverjaland og Pólland við því að þau gætu sætt refsiaðgeðrum ef ríkin halda áfram að brjóta gegn lýðræðislegum venjum. Ný lög sem voru samþykkt í Ungverjalandi sem banna að ungmenni séu frædd um samkynhneigð eru sérstaklega til skoðunar innan sambandsins. 22. júní 2021 19:57