Samþykkti stærsta NBA-samning sögunnar: Fjörutíu milljarðar á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 07:30 Það var aldrei vafi á öðru en að Nikola Jokic myndi framlengja samning sinn við Denver Nuggets. Getty/AAron Ontiveroz Nikola Jokić hefur skrifað undir nýjan samning við Denver Nuggets og enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur fengið annan eins samning. Það var gengið frá nokkrum stórum samningum í NBA í gær en enginn var þó eins stór og hjá Jokic sem framlengdi við Nuggets. Jokić, sem hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö tímabil, fær 270 milljónir dollara fyrir fimm ára samning en það eru 35,9 milljarðar í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hann átti eftir eitt ár af samningi sínum og fær því í raun 303 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Það gerir 40,3 milljarða í íslenskum krónum. Jokić er nú 27 ára gamall og verður því orðinn 33 ára þegar samningurinn rennur út. Nýja framlenging samningsins byrjar á því að færa honum 46,6 milljónir dollara fyrir 2023-24 tímabilið eða 6,2 milljarða króna en hann fær síðan 61,5 milljónir dollara fyrir lokaárið sem er tímabilið 2027-28 eða tæpa 8,2 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Á síðasta tímabili þá var Jokić með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í 74 leikjum. Hann hafði betur gegn Joel Embiid í valinu á þeim mikilvægasta í deildinni. Þegar hann var valinn mikilvægastur árið á undan þá tryggði hann sér réttinn á allra hæsta samningi í boði. Það voru fleiri sem gengu frá risasamningum í gær. Bradley Beal fær 251 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Washington Wizards, Ja Morant fær 231 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Memphis Grizzlies, Devin Booker fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Phoenix Suns og Karl-Anthony Towns fær það sama frá Minnesota Timberwolves. NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Það var gengið frá nokkrum stórum samningum í NBA í gær en enginn var þó eins stór og hjá Jokic sem framlengdi við Nuggets. Jokić, sem hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö tímabil, fær 270 milljónir dollara fyrir fimm ára samning en það eru 35,9 milljarðar í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hann átti eftir eitt ár af samningi sínum og fær því í raun 303 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Það gerir 40,3 milljarða í íslenskum krónum. Jokić er nú 27 ára gamall og verður því orðinn 33 ára þegar samningurinn rennur út. Nýja framlenging samningsins byrjar á því að færa honum 46,6 milljónir dollara fyrir 2023-24 tímabilið eða 6,2 milljarða króna en hann fær síðan 61,5 milljónir dollara fyrir lokaárið sem er tímabilið 2027-28 eða tæpa 8,2 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Á síðasta tímabili þá var Jokić með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í 74 leikjum. Hann hafði betur gegn Joel Embiid í valinu á þeim mikilvægasta í deildinni. Þegar hann var valinn mikilvægastur árið á undan þá tryggði hann sér réttinn á allra hæsta samningi í boði. Það voru fleiri sem gengu frá risasamningum í gær. Bradley Beal fær 251 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Washington Wizards, Ja Morant fær 231 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Memphis Grizzlies, Devin Booker fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Phoenix Suns og Karl-Anthony Towns fær það sama frá Minnesota Timberwolves.
NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira