Jessica að gera það sem konur hafa ekki náð áður í umboðsmannaheimi NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 12:00 Jessica Holtz Steinberg sést hér halda ræðu fyrir nokkrum árum en nú er hún farinn að hrista upp í hlutunum í umboðsmannaheimi NBA. Getty/ Lars Niki Jessica Holtz skrifaði söguna fyrir konur í umboðsmannaheimi NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hún landaði tveimur risasamningum fyrir skjólstæðinga sína. Holtz var þar með fyrsta konan til að ná í gegnum hámarkssamningi fyrir sinn leikmann en hún gerði það ekki einu sinni í gær heldur tvisvar. Skjólstæðingar hennar, Karl-Anthony Towns og Devin Booker, fengu nefnilega báðir risasamning í gær. Towns fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Minnesota Timberwolves alveg eins og Booker fær frá Phoenix Suns. Þetta eru 29,8 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Booker er með tvo umboðsmenn því auk Holtz er Melvin Booker einnig umboðsmaður hans en þau starfa saman á CAA Basketball umboðsmannskrifstofunni. Towns er að framlengja sinn samning og fær nú 295 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Hin 37 ára gamla Holtz vinnur einnig með leikmönnum eins og Chris Paul, Joel Embiid, D’Angelo Russell, Paul George og Mike Conley hjá CAA. Holtz útskrifaðist með próf íþróttafréttamennsku frá Penn State en hóf síðan störf á höfuðstöðum NBA árið 2007. Þar náði hún sér í yfirgripsmikla þekkingu á samningagerð í NBA-deildinni. Árið 2011 tók hún síðan stóra skrefið og gerðist umboðsmaður fyrst hjá Excel Sports Management til 2014 og svo hjá CAA Sports frá þeim tíma. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Holtz var þar með fyrsta konan til að ná í gegnum hámarkssamningi fyrir sinn leikmann en hún gerði það ekki einu sinni í gær heldur tvisvar. Skjólstæðingar hennar, Karl-Anthony Towns og Devin Booker, fengu nefnilega báðir risasamning í gær. Towns fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Minnesota Timberwolves alveg eins og Booker fær frá Phoenix Suns. Þetta eru 29,8 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Booker er með tvo umboðsmenn því auk Holtz er Melvin Booker einnig umboðsmaður hans en þau starfa saman á CAA Basketball umboðsmannskrifstofunni. Towns er að framlengja sinn samning og fær nú 295 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Hin 37 ára gamla Holtz vinnur einnig með leikmönnum eins og Chris Paul, Joel Embiid, D’Angelo Russell, Paul George og Mike Conley hjá CAA. Holtz útskrifaðist með próf íþróttafréttamennsku frá Penn State en hóf síðan störf á höfuðstöðum NBA árið 2007. Þar náði hún sér í yfirgripsmikla þekkingu á samningagerð í NBA-deildinni. Árið 2011 tók hún síðan stóra skrefið og gerðist umboðsmaður fyrst hjá Excel Sports Management til 2014 og svo hjá CAA Sports frá þeim tíma.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira