Rússneskur landsliðsmarkvörður í íshokkí handtekinn Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 19:31 Ivan Fedotov #28 ver mark Rússa á Ólympíuleikunum í Peking GETTY IMAGES Ivan Fedotov, sem varði mark íshokkí liðs rússnesku ólympíunefndarinnar á ÓL í Peking, hefur verið handtekinn vegna þess að hann vildi ekki sinna herskyldu. Fedotov spilar í heimalandinu en er með samning við Philadelphia Flyers í NHL deildinni í Bandaríkjunum. Fedotov er sakaður um að reyna að komast undan herskyldu og var hann handtekinn af lögreglunni í Sankti Pétursborg að beiðni saksóknara rússneska hersins síðastliðinn föstudag. Við handtökuna var Fedotov færður á innritunarstöð rússneska hersins. Var hann síðar færður á herspítala en hann veiktist skyndilega í hasarnum. Lögmaður Fedotov sagði við fjölmiðla að hann hefði verið fluttur á sjúkrahús vegna magaverkja (e. gastritis) enda mikið áfall og streituvaldandi að vera handtekinn. Engin viðbrögð hafa verið við upplýsingabeiðnum Reuters fréttastofunnar hvorki frá yfirvöldum né leikmanninum sjálfum. Fedotov var á mála hjá CSKA Moskvu í KHL deildinni og leiddi liðið til sigurs í deildinni á síðasta tímabili. Talsmenn liðsins sögðu að leikmaðurinn væri ekki lengur samningsbundinn liðinu en beðið væri eftir upplýsingum frá yfirvöldum varðandi stöðu Fedotov. Handtakan hefur verið beintengd við innrás Rússa í Úkraínu og hefur ástandið á svæðinu orðið til þess að NHL deildin bandaríska hefur skorið á öll tengsl við Rússa. Fjölmargir rússneskir hafa leikið í NHL deildinni undanfarin ár og hefur verið tekin sú ákvörðun að ekki verði farið með Stanley bikarinn til Rússlands í kjölfarið að Colorado Avalanceh vann bikarinn í síðasta mánuði. Venja er að sýna bikarinn í heimabæjum leikmanna liðsins sem vinnur en á mála Avalanche er Rússinn Valery Nichushkin. Íshokkí Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Fedotov er sakaður um að reyna að komast undan herskyldu og var hann handtekinn af lögreglunni í Sankti Pétursborg að beiðni saksóknara rússneska hersins síðastliðinn föstudag. Við handtökuna var Fedotov færður á innritunarstöð rússneska hersins. Var hann síðar færður á herspítala en hann veiktist skyndilega í hasarnum. Lögmaður Fedotov sagði við fjölmiðla að hann hefði verið fluttur á sjúkrahús vegna magaverkja (e. gastritis) enda mikið áfall og streituvaldandi að vera handtekinn. Engin viðbrögð hafa verið við upplýsingabeiðnum Reuters fréttastofunnar hvorki frá yfirvöldum né leikmanninum sjálfum. Fedotov var á mála hjá CSKA Moskvu í KHL deildinni og leiddi liðið til sigurs í deildinni á síðasta tímabili. Talsmenn liðsins sögðu að leikmaðurinn væri ekki lengur samningsbundinn liðinu en beðið væri eftir upplýsingum frá yfirvöldum varðandi stöðu Fedotov. Handtakan hefur verið beintengd við innrás Rússa í Úkraínu og hefur ástandið á svæðinu orðið til þess að NHL deildin bandaríska hefur skorið á öll tengsl við Rússa. Fjölmargir rússneskir hafa leikið í NHL deildinni undanfarin ár og hefur verið tekin sú ákvörðun að ekki verði farið með Stanley bikarinn til Rússlands í kjölfarið að Colorado Avalanceh vann bikarinn í síðasta mánuði. Venja er að sýna bikarinn í heimabæjum leikmanna liðsins sem vinnur en á mála Avalanche er Rússinn Valery Nichushkin.
Íshokkí Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira