Jónatan Ingi skoraði og Valdimar lagði upp í tapi Sogndal Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 15:30 Hörður Ingi, Valdimar Þór og Jónatan Ingi voru allir í byrjunarliði Sogndal. Sogndal Sogndal fór í heimsókn til KFUM í næstefstu deild norska fótboltans í dag og tapaði. Okkar menn í liði Sogndal, Jónatan Ingi Jónsson, Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Ingimundarson, stóðu sig vel en komu ekki í veg fyrir tap. Íslendingarnir þrír byrjuðu allir leikinn en leikurinn byrjaði ekki gæfulega fyrir Sogndal. KFUM komst yfir strax á þriðju mínútu og voru komnir þremur mörkum yfir þegar 28 mínútur voru liðnar af leiknum og voru drengirnir í Sogndal rotaðir strax í upphafi leiks. Á 40. mínútu komust gestirnir á blað þegar Valdimar Ingimundarson lagði upp mark fyrir Andreas van der Spa. Staðan 3-1 í hálfleik og Sogndalingar þurftu á kraftaverki að halda. Jónatan Ingi gaf sínum mönnum von með því að skora mark og minnka muninn á 61. mínútu en allt kom fyrir ekki og KFUM sigldi stigunum heim. Jónatan Ingi er núna í 10. sæti yfir menn með samtals mörk og stoðsendingar en hann er kominn með fjögur mörk og tvær stoðsendingar í deildinni. Valdimar var skipt útaf á 86. mínútu en Hörður og Jónatan spiluðu allan leikinn. Eftir leikinn er Sogndal í sjötta sæti með 20 stig en KFUM stökk yfir þá í það fimmta með 21 stig. Norski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Íslendingarnir þrír byrjuðu allir leikinn en leikurinn byrjaði ekki gæfulega fyrir Sogndal. KFUM komst yfir strax á þriðju mínútu og voru komnir þremur mörkum yfir þegar 28 mínútur voru liðnar af leiknum og voru drengirnir í Sogndal rotaðir strax í upphafi leiks. Á 40. mínútu komust gestirnir á blað þegar Valdimar Ingimundarson lagði upp mark fyrir Andreas van der Spa. Staðan 3-1 í hálfleik og Sogndalingar þurftu á kraftaverki að halda. Jónatan Ingi gaf sínum mönnum von með því að skora mark og minnka muninn á 61. mínútu en allt kom fyrir ekki og KFUM sigldi stigunum heim. Jónatan Ingi er núna í 10. sæti yfir menn með samtals mörk og stoðsendingar en hann er kominn með fjögur mörk og tvær stoðsendingar í deildinni. Valdimar var skipt útaf á 86. mínútu en Hörður og Jónatan spiluðu allan leikinn. Eftir leikinn er Sogndal í sjötta sæti með 20 stig en KFUM stökk yfir þá í það fimmta með 21 stig.
Norski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira