Starfsmaður stal 1,7 milljón króna af Bónus Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2022 14:55 Konan var starfsmaður Bónus í Holtagörðum. Vísir/Vilhelm Kona var nýverið dæmd til sextíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa, yfir tæplega fjögurra ára tímabil, stolið um 1,7 milljón króna af vinnuveitanda sínum Högum hf. en hún starfaði í Bónus. Konan var ákærð fyrir að hafa misnotað í nokkur skipti aðstöðu sína sem starfsmaður verslunarinnar Bónus að Holtagörðum í Reykjavík, og dregið sér fjármuni með því að framkvæma tilhæfulausar mínusfærslur í kassakerfi verslunarinnar og í kjölfarið tekið samsvarandi fjárhæð úr peningaskáp verslunarinnar og nýtt í eigin þágu. Um var að ræða 71 skipti yfir tímabilið mars 2015 til nóvember 2018. Þá var hún einnig ákærð fyrir að setja tuttugu þúsund krónur inn á fyrirframgreitt Bónuskort og nýta í eigin þágu og að taka reiðufé að fjárhæð 22 þúsund krónur úr peningaskáp verslunarinnar og nýta í eigin þágu. Við rekstur málsins óskaði saksóknari eftir því að fallið yrði frá sjö liðum í fyrsta ákærulið og játaði konan brot samkvæmt eftirstandandi ákæruliðum. Með vísan til játunar og þess að konan hefði aldrei hlotið refsingu áður var refsing hennar ákveðin sextíu daga fangelsisvist skilorðsbundin til tveggja ára. Hagar mættu ekki og fá ekki krónu Hagar hf. kröfðust þess að konan greiddi um 1,6 milljón króna í skaðabætur auk vaxta og dráttarvaxta. Þar sem Hagar sóttu ekki dómþing við fyrirtöku málsins og höfðu hvorki boðað lögmæt forföll né fengið ákæruvaldið til að mæta fyrir sína hönd fellur krafan sjálfkrafa niður í samræmi við ákvæði laga um meðferð sakamála. Dómsmál Reykjavík Verslun Efnahagsbrot Hagar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Konan var ákærð fyrir að hafa misnotað í nokkur skipti aðstöðu sína sem starfsmaður verslunarinnar Bónus að Holtagörðum í Reykjavík, og dregið sér fjármuni með því að framkvæma tilhæfulausar mínusfærslur í kassakerfi verslunarinnar og í kjölfarið tekið samsvarandi fjárhæð úr peningaskáp verslunarinnar og nýtt í eigin þágu. Um var að ræða 71 skipti yfir tímabilið mars 2015 til nóvember 2018. Þá var hún einnig ákærð fyrir að setja tuttugu þúsund krónur inn á fyrirframgreitt Bónuskort og nýta í eigin þágu og að taka reiðufé að fjárhæð 22 þúsund krónur úr peningaskáp verslunarinnar og nýta í eigin þágu. Við rekstur málsins óskaði saksóknari eftir því að fallið yrði frá sjö liðum í fyrsta ákærulið og játaði konan brot samkvæmt eftirstandandi ákæruliðum. Með vísan til játunar og þess að konan hefði aldrei hlotið refsingu áður var refsing hennar ákveðin sextíu daga fangelsisvist skilorðsbundin til tveggja ára. Hagar mættu ekki og fá ekki krónu Hagar hf. kröfðust þess að konan greiddi um 1,6 milljón króna í skaðabætur auk vaxta og dráttarvaxta. Þar sem Hagar sóttu ekki dómþing við fyrirtöku málsins og höfðu hvorki boðað lögmæt forföll né fengið ákæruvaldið til að mæta fyrir sína hönd fellur krafan sjálfkrafa niður í samræmi við ákvæði laga um meðferð sakamála.
Dómsmál Reykjavík Verslun Efnahagsbrot Hagar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira