Segja að Chelsea sé að undirbúa tilboð í Ronaldo Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 08:31 Cristiano Ronaldo í leik gegn Chelsea á seinustu leiktíð. Michael Steele/Getty Images Ef marka má hina ýmsu erlendu miðla er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að undirbúa 14 milljón punda tilboð í portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo. Eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi hefur Ronaldo óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Ástæða þess að Ronaldo vill fara er sögð vera að hann vilji spila í Meistaradeild Evrópu, en Manchester United missti af sæti í þessari stærstu bikarkeppni heims á seinasta tímabili. Samkvæmt heimildarmönnum enska miðilsins Football Insider er Chelsea nú að undirbúa 14 milljón punda tilboð í þennan markahæsta leikmann sögunnar. Todd Boehly, einn af nýjum eigendum Chelsea, hefur átt í viðræðum við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo. BREAKING: Chelsea 'preparing £14 million bid' for Manchester United forward Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/55EBGCtFQp— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2022 Þá er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður vilja endurmóta sóknarlínu liðsins, en framherjinn Romelu Lukaku fór frá félaginu til Inter Milan á láni fyrr í sumar. Þá er enski framherjinn Raheem Sterling að öllum líkindum á leið til félagsins frá Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi hefur Ronaldo óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Ástæða þess að Ronaldo vill fara er sögð vera að hann vilji spila í Meistaradeild Evrópu, en Manchester United missti af sæti í þessari stærstu bikarkeppni heims á seinasta tímabili. Samkvæmt heimildarmönnum enska miðilsins Football Insider er Chelsea nú að undirbúa 14 milljón punda tilboð í þennan markahæsta leikmann sögunnar. Todd Boehly, einn af nýjum eigendum Chelsea, hefur átt í viðræðum við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo. BREAKING: Chelsea 'preparing £14 million bid' for Manchester United forward Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/55EBGCtFQp— SPORTbible (@sportbible) July 7, 2022 Þá er Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður vilja endurmóta sóknarlínu liðsins, en framherjinn Romelu Lukaku fór frá félaginu til Inter Milan á láni fyrr í sumar. Þá er enski framherjinn Raheem Sterling að öllum líkindum á leið til félagsins frá Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira