Myndir: Mikið fjör á æfingu Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 15:00 Mikið fjör, mikið gaman. Vísir/Vilhelm Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan. Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm Gaman saman. Skokka meira.Vísir/Vilhelm Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm Og meira gaman.Vísir/Vilhelm Sigurliðið?Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Og smá skokk.Vísir/Vilhelm Og meira skokk.Vísir/Vilhelm Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan. Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm Gaman saman. Skokka meira.Vísir/Vilhelm Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm Og meira gaman.Vísir/Vilhelm Sigurliðið?Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Og smá skokk.Vísir/Vilhelm Og meira skokk.Vísir/Vilhelm Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46
Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36
Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30