Tengja hinsegin samfélagið saman í gegnum kvikmyndalist Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júlí 2022 19:59 Kvikmyndaklúbburinn hefur göngu sína þann 28. ágúst. Aðsent - Eva Ágústa Aradóttir Á dögunum stofnuðu Sólveig Johnsen og Viima Lampinen hinsegin kvikmyndaklúbbinn Glitter screen eða Glimmertjaldið. Fyrsta kvikmyndakvöld klúbbsins verður sunnudaginn 28. ágúst. Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub. Hinsegin Reykjavík Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Sjá meira
Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Sjá meira