Sif Atla: Kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2022 22:00 Sif Atladóttir ræðir hér við Svövu Kristínu á æfingasvæði íslenska landsliðsins í dag Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og félagar hennar í landsliðinu hafa nú byrjað æfingar á enskri grundu og hún var ein af fjórum reynsluboltum sem hittu íslenska blaðamenn í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Sif í kvöldfréttum Stöðvar tvö og þá sérstaklega um mikinn áhugann á Evrópumótinu í Englandi en uppselt var á fyrsta leik mótsins sem var spilaður á Old Trafford. Sif finnst umfjöllun um mótið vera meiri en áður en hún er að mæta á sitt fjórða Evrópumót. „Ef fólk kemst til London og getur labbað um London þá væri það svolítið skemmtilegt. Þú hefðir ekkert séð enska landsliðið á öllum veggjum og út um allt. Andstæðingarnir líka. Sara Björk er á einhverju risaskilti þarna. Þetta er allt annað,“ sagði Sif og vísaði þar í mynd Hafliða Breiðafjörð af Söru Björk Gunnarsdóttur sem birtist risastór á Piccadilly Circus. Það má sjá frétt Svövu hér fyrir neðan. Klippa: Sif Atladóttir: Komnar til Englands og þar er stemmning í öllu landinu fyrir EM „Fyrirmyndirnar eru þarna úti og þetta er miklu stærra og meira. Lucy Bronce er á liggur við Buckingham Palace. Þetta er klárlega miklu miklu stærra. Það gerir það líka að verkum að Old Trafford fylltist í gær. Það er uppselt á okkar leiki. Þessi umfjöllun er bara stærri og kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á,“ sagði Sif. Þær fengu kannski ekki mikið af stóru völlunum í Englandi en Sif vill ekki horfa á það neikvæða í því enda breyta þær því ekki úr þessu. „Þetta er heimili fótboltans og þó að gagnrýnin hafi komið þá skiptir það ekki máli. Maður finnur bara að maður er kominn til Englands, það er stemmning og ég finn það að fólk er peppað fyrir að vera hérna. Það er stemmning í öllu landinu fyrir EM,“ sagði Sif. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á sunnudaginn þegar liðið mætir Belgíu. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Sif í kvöldfréttum Stöðvar tvö og þá sérstaklega um mikinn áhugann á Evrópumótinu í Englandi en uppselt var á fyrsta leik mótsins sem var spilaður á Old Trafford. Sif finnst umfjöllun um mótið vera meiri en áður en hún er að mæta á sitt fjórða Evrópumót. „Ef fólk kemst til London og getur labbað um London þá væri það svolítið skemmtilegt. Þú hefðir ekkert séð enska landsliðið á öllum veggjum og út um allt. Andstæðingarnir líka. Sara Björk er á einhverju risaskilti þarna. Þetta er allt annað,“ sagði Sif og vísaði þar í mynd Hafliða Breiðafjörð af Söru Björk Gunnarsdóttur sem birtist risastór á Piccadilly Circus. Það má sjá frétt Svövu hér fyrir neðan. Klippa: Sif Atladóttir: Komnar til Englands og þar er stemmning í öllu landinu fyrir EM „Fyrirmyndirnar eru þarna úti og þetta er miklu stærra og meira. Lucy Bronce er á liggur við Buckingham Palace. Þetta er klárlega miklu miklu stærra. Það gerir það líka að verkum að Old Trafford fylltist í gær. Það er uppselt á okkar leiki. Þessi umfjöllun er bara stærri og kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á,“ sagði Sif. Þær fengu kannski ekki mikið af stóru völlunum í Englandi en Sif vill ekki horfa á það neikvæða í því enda breyta þær því ekki úr þessu. „Þetta er heimili fótboltans og þó að gagnrýnin hafi komið þá skiptir það ekki máli. Maður finnur bara að maður er kominn til Englands, það er stemmning og ég finn það að fólk er peppað fyrir að vera hérna. Það er stemmning í öllu landinu fyrir EM,“ sagði Sif. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á sunnudaginn þegar liðið mætir Belgíu.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira